Mesta ógnin af hægri öfgamönnum – Íslensk ungmenni á haturssíðum
Fréttir

Mesta ógn­in af hægri öfga­mönn­um – Ís­lensk ung­menni á hat­urs­s­íð­um

„Of­beld­is­hneigð­ir öfga­menn á hægri kanti stjórn­mál­anna muni á ári kom­anda lík­lega skapa mesta ógn hvað hryðju­verk póli­tískra hópa/ein­stak­linga varð­ar í hinum vest­ræna heimi,“ seg­ir í nýrri skýrslu rík­is­lög­reglu­stjóra um hryðju­verka­ógn. Grein­ing­ar­deild rík­is­lög­reglu­stjóra hef­ur vitn­eskju um ís­lensk ung­menni sem eru virk á vefn­um þar sem hat­ursorð­ræðu er dreift eða hvatt til of­beld­is og hryðju­verka gegn ýms­um minni­hluta­hóp­um, svo sem vegna kyns, upp­runa eða trú­ar.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“
Segist notuð sem leppur í Vorstjörnunni, sem lúti sjóræningjastjórn
Fréttir

Seg­ist not­uð sem lepp­ur í Vor­stjörn­unni, sem lúti sjó­ræn­ingja­stjórn

Sigrún E. Unn­steins­dótt­ir, stjórn­ar­mað­ur í Vor­stjörn­unni, seg­ir fram­kvæmda­stjórn Sósí­al­ista­flokks­ins fara með raun­veru­lega stjórn fé­lags­ins. Sjálf viti hún ekk­ert hvað fari fram inn­an þess. „Þetta er sjó­ræn­ingja­stjórn,“ seg­ir hún. Vara­formað­ur fram­kvæmda­stjórn­ar flokks­ins seg­ir ekk­ert ann­ar­legt í gangi.

Mest lesið undanfarið ár