Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Kína og Bandaríkin nálgast samkomulag eftir spennuþrungnar viðræður í London
Erlent

Kína og Banda­rík­in nálg­ast sam­komu­lag eft­ir spennu­þrungn­ar við­ræð­ur í London

„Við er­um að hreyfa okk­ur eins hratt og við get­um,“ seg­ir banda­ríski við­skipta­full­trú­inn Jamie­son Greer, en báð­ir að­il­ar lýstu vilja til að draga úr við­skipta­spennu. Kína lof­ar auknu sam­starfi og Banda­rík­in boða mild­ari að­gerð­ir ef út­flutn­ings­leyfi verða veitt hrað­ar. Eng­in dag­setn­ing hef­ur þó ver­ið ákveð­in fyr­ir næstu við­ræð­ur.
Thunberg segir siðferðislega ómögulegt að verja Ísrael
Fréttir

Thun­berg seg­ir sið­ferð­is­lega ómögu­legt að verja Ísra­el

Greta Thun­berg ræddi við blaða­menn á Char­les de Caulle flug­vell­in­um í dag en Ísra­els­her hand­tók hana og áhöfn Madleen sem var á leið til Gasa­svæð­is­ins með mat­væli og hjálp­ar­gögn á að­faranótt mánu­dags. Thun­berg seg­ir: „Sama hverj­ar lík­urn­ar eru þá verð­um við að halda áfram að reyna“ og kall­ar eft­ir af­námi her­náms Ísra­els í Palestínu.

Mest lesið undanfarið ár