„Verum ekki á móti stríðinu — berjumst gegn stríðinu!“
Flækjusagan

„Ver­um ekki á móti stríð­inu — berj­umst gegn stríð­inu!“

Rúss­neski stjórn­ar­and­stöðu­leið­tog­inn Al­ex­ei Navalny hef­ur birt á Twitter heróp sitt til Rússa (og annarra) um að berj­ast gegn árás­inni á Úkraínu. Svo hljóð­ar það: „Við — Rúss­ar — vilj­um vera þjóð frið­ar. En því mið­ur myndu fá­ir kalla okk­ur það núna. En við skul­um að minnsta kosti ekki verða þjóð af hræddu þöglu fólki. Þjóð af rag­geit­um sem þykj­ast ekki...
Hét Kíiv einhvern tíma Kænugarður?
Flækjusagan

Hét Kíiv ein­hvern tíma Kænu­garð­ur?

Höf­uð­borg Úkrainu, Kíiv, er nú mjög í kast­ljósi fjöl­miðla, því mið­ur. Með­al þeirra spurn­inga sem þá hafa vakn­að er hvað á að kalla borg­ina, og þá að­al­lega hvort við ætt­um ekki hér á Ís­landi að kalla hana Kænu­garð, enda sé það „fornt heiti borg­ar­inn­ar“ á nor­ræn­um mál­um. Í þeirri mann­kyns­sögu sem ég lærði í skóla voru það raun­ar nor­ræn­ir menn...
Þeir munu ekki hætta fyrr en þeir ná Úkraínu undir leppstjórn
FréttirÚkraínustríðið

Þeir munu ekki hætta fyrr en þeir ná Úkraínu und­ir lepp­stjórn

Leita þarf langt aft­ur á Sov­ét­tím­ann til að finna al­var­legri stöðu í sam­skipt­um Rúss­lands og Vest­ur­veld­anna að mati Árna Þórs Sig­urðs­son­ar sendi­herra Ís­lands í Moskvu. Hann tel­ur að tal Pútíns Rúss­lands­for­seta um hugs­an­lega beit­ingu kjarna­vopna sé glanna­leg ógn­un sem gæti feng­ið aðra í rúss­nesku stjórn­kerfi til að hugsa sig tvisvar um.
Segir íbúa Úkraínu fasta í martöð: „Við munum berjast til síðasta blóðdropa“
FréttirÚkraínustríðið

Seg­ir íbúa Úkraínu fasta í martöð: „Við mun­um berj­ast til síð­asta blóð­dropa“

Olga Di­brova, sendi­herra Úkraínu gagn­vart Ís­landi, seg­ir að íbú­ar Úkraínu séu fast­ir í mar­tröð og vilji vakna til veru­leika þar sem þeir hafi end­ur­heimt land­ið sitt. Hún seg­ir að her Úkraínu og íbú­ar lands­ins, kon­ur og karl­ar, muni ef til kem­ur berj­ast til síð­asta blóð­dropa þannig að ,,hið illa” muni ekki sigra. Eina ósk íbúa Úkraínu sé að lifa í frið­sömu landi.
Myndband af botni Dýrafjarðar sýnir líklega „bakteríumottu“ vegna laxeldis
FréttirLaxeldi

Mynd­band af botni Dýra­fjarð­ar sýn­ir lík­lega „bakt­eríu­mottu“ vegna lax­eld­is

Mynd­band sem tek­ið var á 30 metra dýpi und­ir sjóvkví­um í Dýra­firði sýn­ir það sem lík­ast til er hvítt lag af bakt­erí­um. Ein­ung­is er um að ræða ann­að slíka mynd­band­ið sem tek­ið hef­ur ver­ið, svo vit­að sé, segja sér­fræð­ing­ar hjá Hafró. Bakt­erí­urn­ar eru ekki hættu­leg­ar mönn­um en geta haft áhrif á líf­ríki sjáv­ar og sýna lík­lega að of mik­ið sé af lax­eldisk­ví­um í firð­in­um og að eld­ið sé ekki sjálf­bært þar að öllu óbreyttu.
Fimmtíu ára gömul byggðalína myndar flöskuháls
Fréttir

Fimm­tíu ára göm­ul byggðalína mynd­ar flösku­háls

Ástæða raf­orku­skorts á viss­um tím­um á ákveðn­um svæð­um skrif­ast á ónæga flutn­ings­getu raf­orku­kerf­is­ins. Upp­bygg­ing nýrr­ar byggðalínu er haf­in en langt er í að þeim fram­kvæmd­um ljúki. Á með­an streym­ir vatn á yf­ir­falli yf­ir virkj­an­ir sem hægt væri að nýta til raf­orku­fram­leiðslu á sama tíma og raf­magn vant­ar ann­ars stað­ar á land­inu.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu