Ríkistjórnin segir afstöðuna til Norðurskautaráðs vera skýra vegna Úkraínustríðsins
FréttirÚkraínustríðið

Rík­i­s­tjórn­in seg­ir af­stöð­una til Norð­ur­skauta­ráðs vera skýra vegna Úkraínu­stríðs­ins

For­sæt­is- og ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir að af­staða rík­is­stjórn­ar Ís­lands til þátt­töku Ís­lands í starfi Norð­ur­skauta­ráðs liggja fyr­ir. Ráðu­neyt­in segja að rök­semd­ir gegn því að sex af sjö þjóð­um í ráð­inu leggi nið­ur vinnu í því vegna stríðs­ins í Úkraínu breyti engu þar um. Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, fyrr­ver­andi for­seti Ís­lands, lýsti slík­um sjón­ar­mið­um ný­lega í við­tali þó hann segi að ekki sé um að ræða sín­ar per­sónu­legu skoð­an­ir.
Skuldsettir eru komnir í viðkvæma stöðu
Fréttir

Skuld­sett­ir eru komn­ir í við­kvæma stöðu

Jón Daní­els­son, pró­fess­or í hag­fræði, seg­ir að bú­ast megi við að vext­ir snar­hækki vegna stríðs­ins í Úkraínu. Sig­ríð­ur Bene­dikts­dótt­ir, sem kenn­ir hag­fræði í Yale-há­skóla, seg­ir að hækk­un vaxta muni leggj­ast harð­ast á ung­ar barna­fjöl­skyld­ur. Eng­inn fari var­hluta af hækk­un vöru­verðs en það verði erf­ið­ast fyr­ir lág­tekju­fólk.
Lamaðist af ótta þegar mætt var heim til hennar eftir hótanir: „Ég hefði ekki getað bjargað lífi mínu“
Fréttir

Lam­að­ist af ótta þeg­ar mætt var heim til henn­ar eft­ir hót­an­ir: „Ég hefði ekki getað bjarg­að lífi mínu“

Edda Falak, stjórn­andi hlað­varps­þátt­anna Eig­in Kon­ur seg­ist hafa orð­ið magn­þrota af hræðslu þeg­ar bar­ið var ít­rek­að á úti­hurð­ina heima hjá henni og dyra­bjöll­unni hringt margoft að kvöldi til. Sama dag hafi hún greint op­in­ber­lega frá líf­láts­hót­un­um. Nú taki hún slík­um hót­un­um al­var­lega. Edda seg­ir frá þessu í hlað­varps­þætti sín­um og spil­ar upp­töku af sam­skipt­um sín­um við lög­regl­una.
Blaðamenn tilnefndir fyrir umfjöllun sem gerði þá að sakborningum
Fréttir

Blaða­menn til­nefnd­ir fyr­ir um­fjöll­un sem gerði þá að sak­born­ing­um

Stund­in hlýt­ur þrjár af tólf til­nefn­ing­um til blaða­manna­verð­launa í ár. Freyr Rögn­valds­son og Mar­grét Marteins­dótt­ir eru til­nefnd fyr­ir um­fjöll­un árs­ins og Ingi Freyr Vil­hjálms­son fyr­ir við­tal árs­ins, en Að­al­steinn Kjart­ans­son er til­nefnd­ur sem blaða­mað­ur árs­ins, með­al ann­ars fyr­ir um­fjöll­un sem lög­regl­an á Norð­ur­landi eystra gerði að til­efni til að veita hon­um og fleiri blaða­mönn­um stöðu sak­born­ings.
Biðin eftir niðurstöðu í Laugalandsmálinu orsakar áfallastreitu
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Bið­in eft­ir nið­ur­stöðu í Lauga­lands­mál­inu or­sak­ar áfall­a­streitu

Kol­brún Þor­steins­dótt­ir, ein kvenn­ana sem vist­uð var á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi, seg­ir að það að hafa greint frá of­beldi sem hún varð fyr­ir þar hafi vald­ið áfall­a­streitu. Hið sama megi segja um fleiri kvenn­anna. Löng bið eft­ir nið­ur­stöð­um rann­sókn­ar á með­ferð­ar­heim­il­inu hef­ur auk­ið á van­líð­an kvenn­ana.
Ólafur Ragnar: „Ég taldi mig vera að tala með mikilli samúð út frá örlögum þessarar þjóðar“
FréttirÚkraínustríðið

Ólaf­ur Ragn­ar: „Ég taldi mig vera að tala með mik­illi sam­úð út frá ör­lög­um þess­ar­ar þjóð­ar“

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, stofn­andi og starf­andi stjórn­ar­formað­ur Hring­borðs Norð­ur­slóða, seg­ir að hann hafi eng­ar per­sónu­leg­ar skoð­an­ir á þeirri ákvörð­un ís­lenska rík­is­ins að leggja nið­ur störf í Norð­ur­skauts­ráð­inu út af inn­rás Rússa í Úkraínu. Hann seg­ist ekki bera blak af Vla­dimír Pútín og að hann for­dæmi inn­rás­ina í Úkraínu. Hann seg­ist hins veg­ar vera gagn­rýn­inn á það að Úkraínu hafi ekki ver­ið hleypt inn í NATÓ fyrr og spyr að því hvað Vest­ur­lönd ætli að gera til að stöðva stríð­ið í land­inu.
Guðrún Helgadóttir látin:  Hugsjónakona um jafnrétti og vellíðan allra barna
Fréttir

Guð­rún Helga­dótt­ir lát­in: Hug­sjóna­kona um jafn­rétti og vellíð­an allra barna

„Við full­orðna fólk­ið eig­um að kenna börn­um að horfa á blóm­in, fjöll­in, land­ið. Það gef­ur mikla ham­ingju að læra það. Öll feg­urð gef­ur manni ham­ingju“ sagði Guð­rún Helga­dótt­ir, rit­höf­und­ur og fyrr­ver­andi þing­mað­ur í við­tali í Stund­inni fyr­ir fjór­um ár­um. Guð­rún lést í nótt, 86 ára að aldri.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu