Réttarhöld hafin í einu stærsta hneykslismáli læknavísindanna sem teygir sig til Íslands
FréttirPlastbarkamálið

Rétt­ar­höld haf­in í einu stærsta hneykslis­máli lækna­vís­ind­anna sem teyg­ir sig til Ís­lands

Rétt­ar­höld yf­ir Pau­lo Macchi­ar­ini, ít­alska skurð­lækn­in­um sem græddi plast­barka í þrjá sjúk­linga á Karol­inska-sjúkra­hús­inu í Sví­þjóð eru haf­in þar í landi. Tóm­as Guð­bjarts­son brjóst­hols­skurð­lækn­ir er vitni ákæru­valds­ins í mál­inu og á að segja frá blekk­ing­um Macchi­ar­in­is. Plast­barka­mál­ið teng­ist Ís­landi með margs kon­ar hætti.
Sif var háð OxyContin í tvö og hálft ár: „Ég tók þetta á hverjum einasta degi“
FréttirStórveldi sársaukans

Sif var háð OxyCont­in í tvö og hálft ár: „Ég tók þetta á hverj­um ein­asta degi“

Sif Sig­urð­ar­dótt­ir fjöl­miðla­fræð­ing­ur not­aði OxyCont­in við bak­verkj­um á ár­un­um 2009 til 2012. Lækn­ir­inn henn­ar ávís­aði lyfj­un­um til henn­ar og leið henni illa ef hún tók ekki skammt­inn sinn og fékk þá frá­hvarf­s­ein­kenni. Sif er gott dæmi um hvernig við­horf til OxyCont­in-ávís­ana hef­ur breyst.
Ráðherra krafinn frekari svara um Moshensky
FréttirÓlígarkinn okkar

Ráð­herra kraf­inn frek­ari svara um Mos­hen­sky

Þing­mað­ur Pírata hef­ur kraf­ið ut­an­rík­is­ráð­herra um svör við því hvers vegna ráðu­neyti henn­ar flokk­ar öll sam­skipti sín við ESB vegna ís­lenska kjör­ræð­is­manns­ins í Hvíta-Rússlandi sem óform­leg. Ráðu­neyt­ið neit­ar að birta gögn og frek­ari upp­lýs­ing­ar um hátt í þrjá­tíu sím­töl, fyr­ir­spurn­ir og fundi, sem ís­lensk stjörn­völd áttu í kjöl­far þess að ræð­is­mað­ur­inn til­kynnti að hann yrði mögu­lega bann­listað­ur vegna tengsla við ein­ræð­is­herr­ann í Hvíta-Rússlandi.
Bankasýslan útilokar ekki að borga seljendum Íslandsbankabréfa 263 milljónir í „valkvæða þóknun“
FréttirSalan á Íslandsbanka

Banka­sýsl­an úti­lok­ar ekki að borga selj­end­um Ís­lands­banka­bréfa 263 millj­ón­ir í „val­kvæða þókn­un“

Í samn­ingi Banka­sýslu rík­is­ins við sölu­að­il­ana í út­boð­inu á hluta­bréf­um ís­lenska rík­is­ins í Ís­lands­banka er ákvæði um að stofn­un­in geti ákveð­ið að greiða þess­um fyr­ir­tækj­um aukaþókn­un upp á 0,5 pró­sent. Þrátt fyr­ir um­ræð­una og gagn­rýn­ina á söl­una hef­ur Banka­sýsl­an enn ekki úti­lok­að að greiða þess­um fyr­ir­tækj­um um­rædda val­kvæða þókn­un.
Fékk 490 töflur frá heimilislækni á tveimur mánuðum: „Hún hættir aldrei á þessu OxyContin“
FréttirStórveldi sársaukans

Fékk 490 töfl­ur frá heim­il­is­lækni á tveim­ur mán­uð­um: „Hún hætt­ir aldrei á þessu OxyCont­in“

Sjö­tug kona á Ak­ur­eyri kynnt­ist OxyCont­in þeg­ar mað­ur­inn henn­ar var krabba­meins­sjúk­ling­ur fyr­ir að verða 20 ár­um. Kon­an hef­ur þannig lang­vinna, krón­íska verki sem hæp­ið er að ávísa morfín­lyfj­um fyr­ir sam­kvæmt lækn­um sem Stund­in hef­ur rætt við. Dótt­ir kon­unn­ar seg­ir að mamma sín muni aldrei hætta á OxyCont­in því frá­hvörf­in séu „við­bjóð­ur“.
Norsk laxeldisfyrirtæki takast á um eignarhald á auðlindinni á Íslandi
FréttirLaxeldi

Norsk lax­eld­is­fyr­ir­tæki tak­ast á um eign­ar­hald á auð­lind­inni á Ís­landi

Norsku lax­eld­is­fyr­ir­tæk­in Salm­ar, eig­andi Arn­ar­lax á Bílu­dal, og NTS, sem er stærsti hlut­hafi Arctic Fish á Ísa­firði í gegn­um Norway Royal Salmon, tak­ast nú á um fram­tíð­ar­eign­ar­hald NTS. Salm­ar vill kaupa NTS en leið­andi hlut­hafi NTS vill ekki selja. Ef af kaup­un­um verð­ur mun sam­þjöpp­un í eign­ar­haldi í lax­eldi á Ís­landi aukast enn meira og mun nær allt lax­eldi á Vest­fjörð­um verða í eigu sama fyr­ir­tæk­is.
Eiga Rússar voða bágt?
Flækjusagan

Eiga Rúss­ar voða bágt?

Í síð­asta blaði hóf Ill­ugi Jök­uls­son að kanna styrj­ald­ar­sögu Rúss­lands til að vita hvað sé hæft í þeirri trú margra Rússa að land þeirra hafi sí­fellt sætt grimm­um árás­um frá er­lend­um ríkj­um, ekki síst Vest­ur­lönd­um. Því sé eðli­legt að þeir fái að hafa Úkraínu sem „stuð­púða“ gegn hinni mis­kunn­ar­lausu ásælni vest­rænna stór­velda. Í fyrri grein­inni höfðu ekki fund­ist slík dæmi, því oft­ar en ekki voru það Rúss­ar sem sóttu fram en vörð­ust ei. En í frá­sögn­inni var kom­ið fram á 19. öld.
Notaði morfínlyf í sex ár: „Ég horfði á mömmu og vildi líða eins og henni“
FréttirStórveldi sársaukans

Not­aði morfín­lyf í sex ár: „Ég horfði á mömmu og vildi líða eins og henni“

Banda­ríkja­mað­ur á sex­tugs­aldri, sem er hálf­ur Ís­lend­ing­ur, varð háð­ur morfín­skyld­um verkjalyfj­um og not­aði þau í fimm ár. Mað­ur­inn er einn af þeim sem náði hins veg­ar að vera fún­ker­andi þjóð­fé­lags­þegn, stunda vinnu sem yf­ir­mað­ur í iðn­fyr­ir­tæki og lifa fjöl­skyldu­lífi og sjá um börn sín all­an þann tíma sem hann not­aði lyf­in. Hann býr í Ill­in­o­is-fylki þar sem ís­lenska lyfja­fyr­ir­tæk­ið Acta­vis var með lang­mestu markaðs­hlut­deild­ina á ópíóða­mark­aðn­um á ár­un­um 2006 til 2014.
Íslenskir fjárfestar fengu 180 milljarða eftir að Actavis fór inn á ópíóðamarkaðinn í Bandaríkjunum
ViðskiptiStórveldi sársaukans

Ís­lensk­ir fjár­fest­ar fengu 180 millj­arða eft­ir að Acta­vis fór inn á ópíóða­mark­að­inn í Banda­ríkj­un­um

Alls fengu 4.000 ís­lensk­ir fjár­fest­ar, sem voru í hlut­hafa­hópi Acta­vis, greidda sam­tals 180 millj­arða króna þeg­ar fjár­fest­ing­ar­fé­lag Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar keypti þá út úr Acta­vis ár­ið 2007. Um var að ræða það sem Björgólf­ur Thor kall­aði rétti­lega sjálf­ur „stærstu við­skipti Ís­lands­sög­unn­ar frá stríðs­lok­um“. Verð­mat á Acta­vis hefði aldrei ver­ið það sem það var nema vegna þess að fyr­ir­tæk­ið hafði náð fót­festu á verkjalyfja­mark­að­in­um í Banda­ríkj­un­um.
Seðlabanki Íslands flýtir rannsókn á útboðinu í Íslandsbanka
ViðskiptiSalan á Íslandsbanka

Seðla­banki Ís­lands flýt­ir rann­sókn á út­boð­inu í Ís­lands­banka

Banka­sýsla rík­is­ins setti fram gagn­rýni á sölu­með­ferð hluta­bréfa í Ís­lands­banka. Gagn­rýn­in beind­ist að þeim bönk­um og verð­bréfa­fyr­ir­tækj­um sem seldu hluta­bréf­in þó eng­inn einn að­ili hefði ver­ið nefnd­ur. Tals­menn þess­ara fyr­ir­tækja kjósa að tjá sig ekki um hana ut­an einn, verð­bréfa­fyr­ir­tæk­ið Foss­ar mark­að­ir, sem und­ir­strik­ar að fé­lag­ið hafi fylgt lög­um og regl­um í út­boð­inu. Seðla­bank­inn seg­ist ætla að flýta rann­sókn­inni á út­boð­inu.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu