380 milljónir til viðbótar í varnarmál
FréttirFjárlagafrumvarp 2023

380 millj­ón­ir til við­bót­ar í varn­ar­mál

Fjölga á í hópi þeirra sem sinna varn­ar­mál­um fyr­ir Ís­land og fjár­festa á í ör­ugg­um sam­skipta­rým­um og bún­aði í sendi­ráð­um fyr­ir 130 millj­ón­ir króna. Gert er ráð fyr­ir 300 millj­óna aukn­um fram­lög­um til varn­artengdra verk­efna „sem nauð­syn er að ráð­ast í, með­al ann­ars vegna gjör­breyttra ör­ygg­is­mála í okk­ar heims­hluta“.
Aðhald og aukin gjaldtaka: Fjárlög 2023 kynnt
FréttirFjármálafrumvarp 2023

Að­hald og auk­in gjald­taka: Fjár­lög 2023 kynnt

Bjarni Bene­dikts­son, efn­hags- og fjár­mála­ráð­herra, kynnti frum­varp til fjár­laga næsta árs á blaða­manna­fundi í fjár­mála­ráðu­neyt­inu. Auk­in gjalda­taka á um­hverf­i­s­vænni bíla, hækk­un al­manna­trygg­inga­bóta og fækk­un stofn­anna eru með­al þess sem stefnt er að. „Það eru alltof marg­ar rík­is­stofn­an­ir með mjög fáa starfs­menn,“ sagði ráð­herr­ann.
Neytendur bera kostnaðinn af háum launum og arðgreiðslum verslunarinnar
Fréttir

Neyt­end­ur bera kostn­að­inn af há­um laun­um og arð­greiðsl­um versl­un­ar­inn­ar

Mat­vöru­versl­an­ir í land­inu skil­uðu hundraða millj­óna króna hagn­aði á síð­asta ári. Laun stjórn­enda þeirra eru tal­in í tug­um millj­óna á árs­grund­velli. Á sama tíma hef­ur vöru­verð hækk­að um hátt í tíu pró­sent. Neyt­end­ur njóta ekki auk­inn­ar arð­semi í rekstri, sem með­al ann­ars verð­ur til með því að þeir af­greiða sig sjálf­ir og draga þar með úr launa­kostn­aði.
Verðbólga og vaxtahækkanir: „Það er bara fátæka fólkið sem tekur verðtryggðu lánin“
ViðskiptiHúsnæðismál

Verð­bólga og vaxta­hækk­an­ir: „Það er bara fá­tæka fólk­ið sem tek­ur verð­tryggðu lán­in“

Hag­fræð­ing­ar segja að þrátt fyr­ir skarp­ar vaxta­hækk­an­ir og aukn­ar af­borg­an­ir af óverð­tryggð­um lán­um þá sé enn þá skilj­an­legt að lán­tak­end­ur haldi tryggð við slík lán. Hækk­an­ir af­borg­ana af óverð­tryggð­um lán­um með breyti­leg­um vöxt­um hafa auk­ist um tæp 50 pró­sent á rúmu ári með síð­ustu vaxta­hækk­un­um bank­anna. Lán­tak­end­ur ræða um stöðu sína í þessu ljósi og finna verð­tryggð­um lán­um flest til foráttu.
Bara slys? Stökkbreyting fundin sem skildi okkur frá Neanderdalsmönnum
Flækjusagan

Bara slys? Stökk­breyt­ing fund­in sem skildi okk­ur frá Ne­and­er­dals­mönn­um

Sú var tíð — og það eru ekki nema ör­fá­ar tug­þús­und­ir ára síð­an — að marg­ar mann­teg­und­ir vöpp­uðu um Jörð­ina. Flest­ar eða jafn­vel all­ar voru þær að lík­ind­um komn­ar af homo erect­us, „frum­stæðri“ mann­teg­und sem tók að þró­ast fyr­ir um tveim millj­ón­um ára en var end­an­lega út­dauð fyr­ir rúm­lega 100.000 ár­um. Þá hafði erect­us sem sé get­ið af sér ýms­ar teg­und­ir: Ne­and­er­dals­menn, Den­isova,...
Bað sjúklinga afsökunar á ástandinu á bráðamóttöku
Fréttir

Bað sjúk­linga af­sök­un­ar á ástand­inu á bráða­mót­töku

„Nær dag­lega var ég að biðja sjúk­linga og að­stand­end­ur af­sök­un­ar fyr­ir hönd okk­ar á bráða­mót­tök­unni og spít­al­ans,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur sem hef­ur minnk­að starfs­hlut­fall sitt á bráða­mót­tök­unni nið­ur í 30 pró­sent vegna álags á deild­inni. 24 hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar hafa sagt upp störf­um á bráða­mót­tök­unni í Foss­vogi það sem af er ári. Nokk­ur fjöldi hef­ur auk þess minnk­að starfs­hlut­fall sitt. Teym­is­stjóri við­bragð­steym­is bráða­þjón­ust­unn­ar seg­ir áskor­un að reka bráða­mót­tök­una að óbreyttu enda vanti um þriðj­ung hjúkr­un­ar­fræð­inga.

Mest lesið undanfarið ár