Ástand félagsheimilisins „skelfilegt í alla staði“
Fréttir

Ástand fé­lags­heim­il­is­ins „skelfi­legt í alla staði“

Punga þyrfti út 250 millj­ón­um til að gera fé­lags­heim­il­ið Kirkju­hvol á Kirkju­bæj­arklaustri hættu­laust fyr­ir starf­semi. Svört skýrsla EFLU sýndi fram á raka­skemmd­ir og myglu. „Skýrsl­an sýn­ir að ástand­ið er í raun skelfi­legt í alla staði og með réttu mætti segja að hús­næð­ið væri það illa far­ið af við­halds­leysi og raka að það borgi sig ekki að gera við það.“
Met sett í nýtingu á séreignarsparnaði til að borga niður íbúðalán
Fréttir

Met sett í nýt­ingu á sér­eign­ar­sparn­aði til að borga nið­ur íbúðalán

Upp­hæð­in sem lands­menn hafa ráð­staf­að, skatt­frjálst, af sér­eign­ar­sparn­aði sín­um inn í íbúðalán fer að nálg­ast 150 millj­arða króna. Gögn sýna að 77 pró­sent þeirr­ar upp­hæð­ar sem hið op­in­bera gef­ur eft­ir í tekj­ur vegna þessa lendi hjá þrem­ur efstu tekju­hóp­un­um. Leið­in er gagn­rýnd úr öll­um átt­um og á að renna sitt skeið í lok næsta árs.
Ætla að vísa vallarstjóranum úr landi 16. október
Fréttir

Ætla að vísa vall­ar­stjór­an­um úr landi 16. októ­ber

Lög­reglu­mað­ur til­kynnti Þrótti á dög­un­um að vall­ar­stjóra liðs­ins verði vik­ið úr landi eft­ir tvær vik­ur. Vall­ar­stjór­inn hef­ur bú­ið hér á landi í tæp sex ár og á hverju ári feng­ið sím­tal frá Út­lend­inga­stofn­un um að vísa eigi hon­um burt. Vik­urn­ar eft­ir hvert sím­tal á hann erfitt með svefn, svo mik­ill er ótt­inn við að lög­regl­an komi að sækja hann og flytji hann burt úr landi sem er orð­ið hans heim­ili.
„Frávísun er sjaldgæf og tvöföld frávísun er nánast einsdæmi“
Fréttir

„Frá­vís­un er sjald­gæf og tvö­föld frá­vís­un er nán­ast eins­dæmi“

Sveinn Andri Sveins­son, verj­andi ann­ars sak­born­ings­ins, seg­ir það hafa ver­ið við­bú­ið að ákæru í hryðju­verka­mál­inu svo­kall­aða hafi aft­ur ver­ið vís­að frá hér­aðs­dómi. „Ef menn hefðu ekki ver­ið að halda þenn­an hel­vít­is blaða­manna­fund í sept­em­ber í fyrra og ver­ið með þess­ar stór­yrtu yf­ir­lýs­ing­ar þá væru menn í allt ann­arri stöðu,“ seg­ir hann.

Mest lesið undanfarið ár