Tíu af stærstu útgerðarfélögunum fjárfesta beint eða óbeint í laxeldi
FréttirLaxeldi

Tíu af stærstu út­gerð­ar­fé­lög­un­um fjár­festa beint eða óbeint í lax­eldi

Fyr­ir fimm ár­um síð­an höfðu eng­ar stór­ar út­gerð­ir á Ís­landi fjár­fest í lax­eldi í sjókví­um. Nú hef­ur þessi staða ger­breyst og hafa nú tíu af tutt­ugu stærstu út­gerð­um lands­ins fjár­fest beint eða óbeint í eld­inu. Sam­tím­is hef­ur kom­ið upp vax­andi óánægja með­al ein­hverra út­gerð­ar­manna að sjókvía­eld­ið til­heyri sömu hags­muna­sam­tök­um og út­gerð­ar­fé­lög­in, SFS.
Pólskir foreldrar eignast íslensk börn
Lífið

Pólsk­ir for­eldr­ar eign­ast ís­lensk börn

Sam­fé­lag Pól­verja á Ís­landi er marg­brot­ið og al­gengt er að börn að­fluttra Pól­verja upp­lifi sig sem Ís­lend­inga. „For­eldr­ar son­ar okk­ar eru frá Póllandi en hann er frá Ís­landi,“ seg­ir Piotr Pawel Jaku­bek, eig­andi Mini Mar­ket. Lyk­ill­inn að ís­lensku sam­fé­lagi er í gegn­um tungu­mál­ið og segja skóla­stjórn­end­ur Pólska skól­ans nem­end­um sín­um ganga bet­ur í ís­lensku en ella.
Ræstingafyrirtækin og verkfallið - Sólarkonur fá full laun en Dagakonur ekki
Fréttir

Ræst­inga­fyr­ir­tæk­in og verk­fall­ið - Sól­ar­kon­ur fá full laun en Daga­kon­ur ekki

Á ann­að þús­und starfs­menn vinna við ræst­ing­ar hjá fyr­ir­tækj­un­um Sól­ar ehf. og Dög­um hf., sem sjá um þrif hjá fjöl­mörg­um stór­um fyr­ir­tækj­um og stofn­un­um hins op­in­bera. Tæp­lega níu af hverj­um tíu eru kon­ur. Sól­ar ehf held­ur úti lág­marks þjón­ustu í dag og greið­ir kon­um og kvám full laun í verk­fall­inu. Dag­ar gera það ekki en bjóða laun fyr­ir þær kon­ur sem ætla á bar­áttufundi, að höfðu sam­ráði við yf­ir­menn sína.
Ögrun, ofbeldi og hatur
Fréttir

Ögr­un, of­beldi og hat­ur

Árás Ham­as gróf und­an for­send­um sam­komu­lags sem Ar­ab­a­ríki hafa gert við Ísra­el. For­sæt­is­ráð­herra Ísra­els stend­ur höll­um fæti á eft­ir, sem mun ef­laust hafa áhrif á ákvarð­ana­töku hans, þjóð­stjórn­ar­inn­ar og stríðs­ráðs­ins sem bú­ið er að stofna. Bú­ið er að færa fólk frá suð­ur­hluta Ísra­els, láta her­inn um­kringja Gaza og fjöldi fólks hef­ur fall­ið í loft­árás­um Ísra­els­hers á Gaza strönd­ina.
Útgerðarmaður á Snæfellsnesi vill sjókvíaeldið úr SFS: „Þetta er ófyrirgefanlegt“
FréttirLaxeldi

Út­gerð­ar­mað­ur á Snæ­fellsnesi vill sjókvía­eld­ið úr SFS: „Þetta er ófyr­ir­gef­an­legt“

Ólaf­ur Rögn­valds­son, út­gerð­ar­mað­ur hjá Hrað­frysti­húsi Hell­is­sands, hef­ur skipt um skoð­un á sjókvía­eldi á laxi eft­ir slysaslepp­ing­una hjá Arctic Fish í Pat­reks­firði. Hann er einn af þeim út­gerð­ar­mönn­um sem er ósátt­ur við að sjókvía­eld­is­fyr­ir­tæk­in sé und­ir sama hatti og SFS:
Fyrirtæki eiginkonu ráðuneytisstjóra vinnur tugmilljóna verkefni fyrir ríkið árlega
Fréttir

Fyr­ir­tæki eig­in­konu ráðu­neyt­is­stjóra vinn­ur tug­millj­óna verk­efni fyr­ir rík­ið ár­lega

Arki­tekta­stofa í eigu Sól­veig­ar Berg Em­ils­dótt­ur hef­ur um ára­bil unn­ið verk­efni fyr­ir ís­lenska rík­ið. Eig­in­mað­ur henn­ar er ráðu­neyt­is­stjóri fjár­mála- og efn­hags­ráðu­neyt­is­ins, Guð­mund­ur Árna­son. Hann ákvað að segja sig frá ákvarð­ana­tök­um vegna verk­efna sem fyr­ir­tæki konu hans vinn­ur fyr­ir rík­ið ár­ið 2021, tólf ár­um eft­ir að hann varð ráðu­neyt­is­stjóri.

Mest lesið undanfarið ár