Segir forsætisráðuneytið hafa verið upplýst rúmum einum og hálfum tíma fyrir atkvæðagreiðsluna
Fréttir

Seg­ir for­sæt­is­ráðu­neyt­ið hafa ver­ið upp­lýst rúm­um ein­um og hálf­um tíma fyr­ir at­kvæða­greiðsl­una

Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir að ákvörð­un Bjarna Bene­dikts­son­ar um að Ís­land myndi sitja hjá í at­kvæða­greiðslu um vopna­hlé á Gaza hafi leg­ið fyr­ir klukk­an 17:12 á föstu­dag. For­sæt­is­ráðu­neyt­ið hafi ver­ið upp­lýst óform­lega um hana rúm­um klukku­tíma síð­ar, eða ein­um klukku­tíma og 32 mín­út­um áð­ur en at­kvæða­greiðsl­an fór fram.
Fylgi VG svo lítið „að það er spurning hvort að það geti minnkað mikið“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Fylgi VG svo lít­ið „að það er spurn­ing hvort að það geti minnk­að mik­ið“

Ólaf­ur Þ. Harð­ar­son stjórn­mála­fræð­ing­ur seg­ir ágrein­ing milli for­sæt­is­ráð­herra og ut­an­rík­is­ráð­herra um hjá­setu Ís­lands í alls­herj­ar­nefnd Sþ ekki bæta þeg­ar erf­iða stöðu í stjórn­ar­sam­starf­inu en tel­ur frek­ar ólík­legt að hann ráði úr­slit­um um fram­hald þess.
Írskir sjómenn óttast innrás íslenskra skipa í írska landhelgi
FréttirSjávarútvegur

Írsk­ir sjó­menn ótt­ast inn­rás ís­lenskra skipa í írska land­helgi

Ís­lend­ing­ar eru sagð­ir vera í við­ræð­um við Evr­ópu­sam­band­ið um leyfi til að veiða mak­ríl og kol­muna í lög­sögu Ír­lands. Mik­il ólga er hjá írsk­um út­gerð­ar­mönn­um vegna þessa sem kæra sig ekk­ert um ís­lenska inn­rás og telja Evr­ópu­sam­band­ið nýta írsk­ar auð­lind­ir sem skipti­mynt fyr­ir önn­ur að­ild­ar­ríki.
„Stelpur, horfið bálreiðar um öxl“
Allt af létta

„Stelp­ur, horf­ið bál­reið­ar um öxl“

Una Torfa­dótt­ir söng­kona lend­ir enn í því að fólki finn­ist hún biðja um of há­ar upp­hæð­ir fyr­ir að stíga á svið. „Svo heyr­ir mað­ur sög­ur af strák­um sem eru að spila og eru að taka miklu meira og það þyk­ir bara töff,“ seg­ir Una. Hún tel­ur þó þetta ójafn­rétti „smá­mál“ mið­að við það mis­rétti sem kon­ur og kvár í minni­hluta­hóp­um verða fyr­ir.
Bjarni: Miður að ekki náðist samstaða um að fordæma Hamas
Fréttir

Bjarni: Mið­ur að ekki náð­ist sam­staða um að for­dæma Ham­as

Ís­land sat hjá þeg­ar álykt­un um taf­ar­laust vopna­hlé fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs var sam­þykkt á neyð­ar­fundi alls­herj­ar­þings Sam­ein­uðu þjóð­anna í gær. Ut­an­rík­is­ráð­herra seg­ir það ekki breyta skýrri af­stöðu Ís­lands um taf­ar­laust mann­úð­ar­hlé, að kom­ið verði á friði og að byggt verði á tveggja ríkja lausn­inni. „Ís­land ger­ir skýra kröfu til Ísra­els um að far­ið sé að mann­úð­ar­lög­um.“
Hefur „gríðarlegar áhyggjur“ af 300 þúsund íbúum Gazaborgar
Fréttir

Hef­ur „gríð­ar­leg­ar áhyggj­ur“ af 300 þús­und íbú­um Gaza­borg­ar

Ísra­els­her hef­ur í kvöld ráð­ist af miklu afli inn í Gaza með loft­árás­um og land­hern­aði. Síma- og net­sam­band á svæð­inu hef­ur leg­ið niðri í nokkr­ar klukku­stund­ir. Fram­kvæmda­stjóri palestínska Rauða hálf­mán­ans seg­ist hafa gríð­ar­leg­ar áhyggj­ur af þeim 300 þús­und íbú­um Gaza­borg­ar sem séu fast­ir í borg­inni. Sam­ein­uðu þjóð­irn­ar sam­þykktu álykt­un um vopna­hlé fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs í kvöld. Ís­land og öll hin Norð­ur­lönd­in, ut­an Nor­eg sátu hjá í at­kvæða­greiðsl­unni.

Mest lesið undanfarið ár