Guðbjörg færir eignarhluti í Ísfélaginu yfir á syni sína fjóra
Fréttir

Guð­björg fær­ir eign­ar­hluti í Ís­fé­lag­inu yf­ir á syni sína fjóra

Fjór­ir syn­ir Guð­bjarg­ar Matth­ías­dótt­ur í Ís­fé­lag­inu eru nú orðn­ir stærstu eig­end­ur út­gerð­ar­inn­ar. Með þessu fet­ar Guð­björg í fót­spor eig­enda Sam­herja en stofn­end­ur þess fé­lags færðu stærst­an hluta bréfa sinn yf­ir á börn­in sín fyr­ir nokkr­um ár­um. Fjöl­skylda Guð­bjarg­ar ætl­ar að selja bréf í Ís­fé­lag­inu fyr­ir 9,4 millj­arða við skrán­ingu fé­lags­ins á hluta­bréfa­mark­að.
JBT býður mörg hundruð milljarða í Marel og vill taka yfir félagið
Fréttir

JBT býð­ur mörg hundruð millj­arða í Mar­el og vill taka yf­ir fé­lag­ið

Við­skipta­stríð­ið um yf­ir­ráð yf­ir Mar­el tók á sig nýja mynd í nótt þeg­ar fé­lag­inu barst óskuld­bind­andi yf­ir­töku­til­boð. Nú hef­ur ver­ið greint frá því að sá sem ætl­ar að taka yf­ir Mar­el er JBT, sem er með höf­uð­stöðv­ar í Chicago. Til­boð JBT er upp á 482 krón­ur á hlut, eða tæp­lega 38 pró­sent yf­ir dags­loka­gengi gær­dags­ins.
Megnið af umframsparnaði eftir faraldurinn „í höndum tekjuhærri hópa“
Fréttir

Megn­ið af um­fram­sparn­aði eft­ir far­ald­ur­inn „í hönd­um tekju­hærri hópa“

Að­gerð­ir stjórn­valda í kór­ónu­veirufar­aldr­in­um og færri neyslu­mögu­leik­ar heim­ila á með­an að á hon­um stóð byggði upp mik­inn sparn­að hjá heim­il­um lands­ins. Hluti hans fór í fast­eigna­kaup sem stuðl­aði að hærra íbúða­verði. Lægri tekju­hóp­ar hafa ráð­staf­að sparn­aði í neyslu eft­ir að vext­ir tóku að hækka en hærri tekju­hóp­ar þurfa þess ekki.
Palestínska skáldinu Mosab Abu Toha sleppt úr haldi Ísraelshers
Bækur

Palestínska skáld­inu Mosab Abu Toha sleppt úr haldi Ísra­els­hers

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um er­lendra miðla var Mosab Abu Toha, palestínsku verð­launa­skáldi sem hafði skrif­að um ástand­ið á Gaza, sleppt úr haldi Ísra­els­hers á þriðju­dag eft­ir tveggja daga yf­ir­heyrslu og bar­smíð­ar. Vin­ur fjöl­skyld­unn­ar seg­ir að lík­leg­ast hafi hon­um ver­ið sleppt vegna þrýst­ings frá stór­um banda­rísk­um miðl­um á borð við The New Yor­ker.
Skúli í Subway fær lögbann á heimili fyrir flóttamenn
Fréttir

Skúli í Su­bway fær lög­bann á heim­ili fyr­ir flótta­menn

Skúli Gunn­ar Sig­fús­son, eig­andi Su­bway á Ís­landi, hef­ur feng­ið sam­þykkt lög­bann á að hluti JL-húss­ins verði nýtt­ur sem heim­ili fyr­ir um­sækj­end­ur um al­þjóð­lega vernd. Í hús­inu hafa með­al ann­ars bú­ið ein­stak­ling­ar frá Venesúela. Skúli seg­ir að hús­næð­ið sé ekki íbúð­ar­hús­næði og að fara þurfi að lög­um.
Kallar samning HSÍ við Arnarlax „hneyksli“ og  segir hann sýna „stórkostlegan dómgreindarskort“
Fréttir

Kall­ar samn­ing HSÍ við Arn­ar­lax „hneyksli“ og seg­ir hann sýna „stór­kost­leg­an dómgreind­ar­skort“

HSÍ greindi í dag frá því að lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Arn­ar­lax væri orð­ið eitt af bak­hjörl­um sam­bands­ins. Guð­mund­ur Þórð­ur Guð­munds­son, far­sæl­asti þjálf­ari ís­lenska hand­bolta­lands­liðs­ins frá upp­hafi seg­ir að hann hefði aldrei sam­þykkt að bera slíka aug­lýs­ingu frá „þessu fyr­ir­tæki sem vill nýta sér ís­lenska lands­l­ið til að lappa upp á dap­ur­lega ímynd sína.“
„Landspítalinn hefur brugðist þessari konu“
Fréttir

„Land­spít­al­inn hef­ur brugð­ist þess­ari konu“

„Land­spít­al­inn hef­ur brugð­ist þess­ari konu,“ seg­ir Hjalti Már Björns­son, yf­ir­lækn­ir á bráða­mót­töku, um reynslu konu sem leit­aði á bráða­mót­tök­una vegna heim­il­isof­beld­is. Hann biðst af­sök­un­ar og kynn­ir nýtt verklag, ásamt Jó­hönnu Erlu Guð­jóns­dótt­ur fé­lags­ráð­gjafa. „Mik­il­væg­ast er að tryggja ör­yggi þo­lenda.“

Mest lesið undanfarið ár