Hafnarfjörður hækkar leikskólagjöld eftir að hafa tilkynnt um lækkun
Fréttir

Hafn­ar­fjörð­ur hækk­ar leik­skóla­gjöld eft­ir að hafa til­kynnt um lækk­un

Hafn­ar­fjarð­ar­bær boð­aði í des­em­ber breyt­ing­ar á leik­skóla­starfi sveita­fé­lags­ins. Með­al þeirra eru hærri leik­skóla­gjöld og styttri vist­un­ar­tími. „Ég held að sveit­ar­fé­lag­ið sé að þrýsta á fyr­ir­tæki og at­vinnu­líf­ið að minnka vinnu­tíma fólks,“ seg­ir móð­ir leik­skóla­barns í Hafnar­firði og starfs­mað­ur leik­skóla í sveita­fé­lag­inu.
Fyrrverandi kjörinn fulltrúi segir að þrívegis hafi verið reynt að múta sér
Fréttir

Fyrr­ver­andi kjör­inn full­trúi seg­ir að þrí­veg­is hafi ver­ið reynt að múta sér

Tóm­as Ell­ert Tóm­as­son steig fram í við­tali við Heim­ild­ina í sept­em­ber og greindi frá því að Leó Árna­son, for­svars­mað­ur Sig­túns á Sel­fossi, hafi reynt að bera á sig fé. Hann seg­ir að fjöl­miðl­um hafi í kjöl­far­ið borist upp­lýs­ing­ar um að Tóm­as Ell­ert væri „geð­veik­ur, ætti við and­leg vanda­mál að stríða, væri fylli­bytta og allt þetta mál væri á mis­skiln­ingi byggt.“

Mest lesið undanfarið ár