Orð valdhafa um útlendinga geti leitt til aukinnar hatursorðræðu
FréttirPressa

Orð vald­hafa um út­lend­inga geti leitt til auk­inn­ar hat­ursorð­ræðu

Lenya Rún Taha Karim, vara­þing­kona Pírata og Vig­dís Häsler, fram­kvæmda­stjóri Bænda­sam­tak­anna, sem hafa ít­rek­að orð­ið fyr­ir for­dóm­um vegna upp­runa síns, hafa áhyggj­ur af auk­inni hörku í garð út­lend­inga á Ís­landi, sér­stak­lega þeirri sem þær segja að bein­ist nú að flótta­fólki og hæl­is­leit­end­um. Lenya Rún og Vig­dís eru með­al við­mæl­enda í Pressu í há­deg­inu.
Fangi þvingaður til að taka sterk geðlyf – „Allt rangt við þetta“
Fréttir

Fangi þving­að­ur til að taka sterk geð­lyf – „Allt rangt við þetta“

Fangi í gæslu­varð­haldi var þving­að­ur gegn vilja sín­um til að fá forðaspraut­ur af sterku geðrofs­lyfi. Mað­ur­inn var svipt­ur sjálfræði sam­kvæmt úr­skurði Hér­aðs­dóms Reykja­vík­ur en Lands­rétt­ur hef­ur vís­að mál­inu frá dómi á grund­velli þess að það hafi ver­ið háð á röngu lög­gjaf­ar­þingi. Verj­andi manns­ins úti­lok­ar ekki miska­bóta­kröfu.
Skipulagsstofnun gagnrýnir Ölfus út af landfyllingunni
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Skipu­lags­stofn­un gagn­rýn­ir Ölfus út af land­fyll­ing­unni

Skipu­lags­stofn­un seg­ir að sveit­ar­fé­lag­ið Ölfus hefði átt að bera sig öðru­vísi að við fram­kvæmd­ir við land­fyll­ingu í Þor­láks­höfn. Stofn­un­in seg­ir að fram­kvæmd­in sé það stór að hún hefði mögu­lega þurft að fara í mat á um­hverf­isáhrif­um. Um­hverf­is­stofn­un stöðv­aði fram­kvæmd­ir við land­fyll­ing­una vegna þess að til­skil­inna leyfa var ekki afl­að.
Hyggjast byggja undir 7.500 manns handan Hólmsheiðar
Fréttir

Hyggj­ast byggja und­ir 7.500 manns hand­an Hólms­heið­ar

Kópa­vogs­bær ætl­ar sér í sam­starf við fjár­festa sem tengj­ast Björgólfi Thor Björgólfs­syni um upp­bygg­ingu 5.000 íbúða og 1.200 hjúkr­un­ar­rýma fyr­ir fólk á þriðja ævi­skeið­inu í út­jaðri höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, á bújörð­um við hlið Suð­ur­lands­veg­ar. Um al­gjöra jað­ar­byggð yrði að ræða á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, nýtt út­hverfi fyr­ir eldra fólk, en í yf­ir­lýs­ingu er tal­að um að þetta sé „önn­ur nálg­un á þétt­ingu byggð­ar“.
Spurði hvort Bjarni og Þórdís hefðu reynt að hleypa illu blóði í kjaraviðræður
Fréttir

Spurði hvort Bjarni og Þór­dís hefðu reynt að hleypa illu blóði í kjara­við­ræð­ur

Í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­um stóð fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra fyr­ir svör­um um kjara­við­ræð­ur. Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Pírata, spurði hvort að hún og Bjarni Bene­dikts­son væru að reyna að hleypa illu blóði í kjara­við­ræð­ur. Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir vildi vita hvort ætti að af­henda helm­ingi vinnu­mark­að­ar­ins það að taka ákvarð­an­ir um rík­is­fjár­mál.
Segir Bjarna ekki eiga heima á hinum pólitíska vettvangi
Stjórnmál

Seg­ir Bjarna ekki eiga heima á hinum póli­tíska vett­vangi

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir gagn­rýndi Bjarna Bene­dikts­son ut­an­rík­is­ráð­herra fyr­ir að stilla Grind­vík­ing­um upp á móti verka­lýðs­hreyf­ing­unni í ræðu á Al­þingi í dag. Sagði hún að fólk sem æli á sundr­ung og reyndi að stilla Grind­vík­ing­um upp á móti öðr­um hóp­um sam­fé­lags­ins í póli­tísk­um til­gangi ætti ekki heima á hinum póli­tíska vett­vangi.
Dæmd til að greiða tvær milljónir fyrir vangoldna leigu á húsgögnum
Fréttir

Dæmd til að greiða tvær millj­ón­ir fyr­ir van­goldna leigu á hús­gögn­um

Hér­að­dóm­ur Reykja­ness dæmdi nú fyr­ir skömmu konu til þess að greiða þrota­búi Magnús­ar Ól­afs Garð­ars­son­ar, fyrr­um for­stjóra United Silicon, von­goldna leigu á hús­næði og hús­gögn­um. Nam upp­hæð­in rúm­lega þrem­ur millj­ón­um króna ásamt drátta­vöxt­um. Þá var fyrr­um leigu­tak­an­um gert að greiða 500.000 krón­ur í máls­kostn­að

Mest lesið undanfarið ár