Ákall um hjálp frá starfsfólki Pho Vietnam - „Það er ekki komið fram við okkur eins og manneskjur“
FréttirRannsóknin á Davíð og Pho Vietnam

Ákall um hjálp frá starfs­fólki Pho Vietnam - „Það er ekki kom­ið fram við okk­ur eins og mann­eskj­ur“

Lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, stétt­ar­fé­lög­um og fleiri að­il­um barst hjálp­ar­beiðni fyr­ir tæpu ári þar sem því er lýst hvernig eig­andi Pho Vietnam læt­ur starfs­fólk sitt end­ur­greiða sér hluta laun­anna í reiðu­fé. Starfs­fólk sé einnig lát­ið vinna á öðr­um stöð­um en ráðn­ing­ar­samn­ing­ur þess seg­ir til um. Dval­ar­leyfi fólks­ins á Ís­landi er í fjög­ur ár bund­ið samn­ingi við vinnu­veit­and­ann.
Gríðarleg aukning á útgefnum sérfræðileyfum til Víetnama síðastliðin þrjú ár
FréttirRannsóknin á Davíð og Pho Vietnam

Gríð­ar­leg aukn­ing á út­gefn­um sér­fræði­leyf­um til Víet­nama síð­ast­lið­in þrjú ár

Fjöldi víet­namskra rík­is­borg­ara sem fengu út­gef­in dval­ar­leyfi á Ís­landi á grund­velli sér­fræði­þekk­ing­ar hef­ur marg­fald­ast síð­ustu þrjú ár­in. Rök­studd­ur grun­ur er um að at­hafna­mað­ur­inn Dav­íð Við­ars­son hafi nýtt sér þessa leið til að flytja fólk til lands­ins.
Fjármálaráðherra ósammála Nóbelsverðlaunahafa í hagfræði
Fréttir

Fjár­mála­ráð­herra ósam­mála Nó­bels­verð­launa­hafa í hag­fræði

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir seg­ist vera ósam­mála Joseph Stig­litz, Nó­bels­verð­launa­hafa í hag­fræði, um að hækk­un stýri­vaxta seðla­banka víða um heim hafi ver­ið ol­ía á eld verð­bólg­unn­ar. Í ræðu á þingi í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­um í dag sagði Þór­dís að í til­felli Ís­lands hafi ver­ið rétt ákvörð­un að hækka vexti og benti á að hug­mynd­ir Stig­litz gengu gegn meg­in­þorra hag­fræði­kenn­inga.
Dregið úr umsvifum RÚV, stefnt að skattlagningu tæknirisa og fjölmiðlar fá afslátt af tryggingargjaldi
Fréttir

Dreg­ið úr um­svif­um RÚV, stefnt að skatt­lagn­ingu tækn­irisa og fjöl­miðl­ar fá af­slátt af trygg­ing­ar­gjaldi

Í nýrri þings­álykt­un­ar­til­lögu menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, Lilju Al­freðs­dótt­ur, er fram­tíð­ar­sýn og meg­in­mark­miðs­stjórn­valda gagn­vart Ís­lensk­um fjöl­miðl­um gerð ljós. Á rekstr­ar­um­hverfi einka­rek­inna fjöl­miðla að vera bætt og verð­ur sett­ur fram nýr rann­sókn­ar- og þró­un­ar­sjóð­ur. Mun hann eiga að styðja við rann­sókn­ar­vinnu og þró­un­ar­starf á fjöl­miðl­um.
Þórður Már hættir við stjórnarkjör
Viðskipti

Þórð­ur Már hætt­ir við stjórn­ar­kjör

Þórð­ur Már Jó­hann­es­son hef­ur ákveð­ið að draga til baka fram­boð sitt til stjórn­ar Fest­is. Sam­kvæmt heim­ild­um Við­skipta­blaðs­ins hélt Þórð­ur Már ræðu á að­al­fundi fé­lags­ins í morg­un þar sem hann til­kynnti að hann myndi ekki sækj­ast eft­ir sæti í stjórn fé­lags­ins. Í ræð­unni gagn­rýndi hann stjórn Líf­eyr­is­sjóðs starfs­manna rík­is­ins og Brú líf­eyr­is­sjóð sem lögð­ust gegn til­nefn­ingu hans.
Samninganefnd VR samþykkir atkvæðagreiðslu um verkfall
FréttirKjaramál

Samn­inga­nefnd VR sam­þykk­ir at­kvæða­greiðslu um verk­fall

Samn­inga­nefnd VR sam­þykkti í gær að halda at­kvæða­greiðslu um verk­föll með­al flug­vall­ar­starfs­manna sem starfa á Kefla­vík­ur­flug­velli. Um er að ræða um 150 starfs­menn sem starfa all­ir fyr­ir Icelanda­ir og sinna með­al ann­ars inn­rit­un, tösku­mót­töku, brott­för­um og þjón­ustu vegna týnds far­ang­urs. At­kvæða­greiðsl­an fer fram á mánu­dag­inn eft­ir helgi og verði vinnu­stöðv­un sam­þykkt er gert ráð fyr­ir að verk­föll hefj­ist 22. mars.

Mest lesið undanfarið ár