Nýtt efni

„Maður hefur á tilfinningunni að þetta mál eigi að þagga alveg niður“
            
            Sviðsstjóri Ríkisendurskoðunar er í veikindaleyfi og mun ekki snúa til baka. Hann segir það koma á óvart að þingið hafi þagað yfir málinu.
        

Hagstofan leiðréttir framkvæmdastjóra SI
            
            Hagstofan segir það rangt með farið hjá Sigurði Hannessyni, framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins, að verðbólga væri einu prósentustigi lægri ef reikniaðferð hefði ekki verið breytt.
        

38 sagt upp hjá Icelandair: „Svona ákvarðanir eru alltaf mjög erfiðar“
            
            Ráðist hefur verið í endurskipulagningu á skrifstofu flugfélagsins Icelandair. Reksturinn hefur verið þungur undanfarin misseri.
        

Ætla að reka borgina í plús á næsta ári
            
            Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár gerir ráð fyrir að afgangur verði af rekstri A-hluta borgarsjóðs. Það eru þau verkefni sem borgin fjármagnar með skattfé.
        

Fjárréttir á Íslandi fyrr og nú
            
            Þjóðhættir er hlaðvarp sem fjallar um nýjar rannsóknir og fjölbreytta miðlun í þjóðfræði.
Umsjón hafa dr. Dagrún Ósk Jónsdóttir og Sigurlaug Dagsdóttir, kennarar í þjóðfræði við Háskóla Íslands.
        

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
            
            Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn, fjallaði ítrekað um samninga sem vörðuðu lóðir bensínstöðva þrátt fyrir að eiginmaður hennar stýrði móðurfélagi Skeljungs. Lóðir bensínstöðva Skeljungs hafa síðan verið seldar til tengdra félaga fyrir vel á annan milljarð króna. Hún segir hæfi sitt aldrei hafa komið til álita.
        

Kanslarinn segir flóttamönnum að fara heim
            
            Það kveður við annan tón hjá Friedrich Merz en Angelu Merkel.
        

Miðflokkurinn tekur stökk í stuðningi
            
            Sjálfstæðisflokkurinn sekkur enn og nálgast Miðflokkinn, sem stekkur upp um tæp fimm prósentustig.
        

Eldur tapaði fyrir RÚV og þarf að greiða hátt í milljón
            
            Formaður Samtakanna 22 tapaði fyrir RÚV í meiðyrðarmáli sem hann höfðaði gegn stofnuninni og einum starfsmanni.
        

Hlaut dóm fyrir að falsa sakavottorð til að leyna fyrri dómi
            
            Karlmaður var dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa falsað sakavottorð og sent það í ráðningarferli til að leyna fyrri dómi í von um að fá starf.
        

HS Orka segir lán eigenda hafa verið nauðsynlegt
            
            Orkufyrirtækið HS Orka hafnar gagnrýni á lántöku hjá eigendum sínum og segir lánsskilmála í eigendaláni hafa verið metna á markaðsgrundvelli. Lánið sé framlag eigenda á móti framkvæmdaláni, sem viðskiptabanki orkufyrirtækisins hafi krafist.
        

Endurheimtu Bakkavör eftir hrun og fá tugi milljarða við samruna
            
            Verði af samruna Bakkavarar við Greencore fá bræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir andvirði 40 milljarða króna greiðslu og 100 milljarða hlut í sameinuðu fyrirtæki. Eftir að hafa misst Bakkavör í hruninu eignuðust þeir fyrirtækið aftur frá lífeyrissjóðunum og Arion banka fyrir brot af þessari upphæð.
        

Íbúarnir óttast áhrif ferðaþjónustunnar
            
            Sterkefnaðir ferðamenn hafa gjörbreytt samfélaginu, fasteignamarkaðnum og umhverfinu.
        

Járnvilji, vonir og vinskapur
            
            Járnkarlinn er þrekraun sem krefst þess að synda 3.800 metra, hjóla 180 kílómetra og hlaupa heilt maraþon, en hver þrautin tekur við af annarri. Fyrr fáeinum dögum flykktust hundrað Íslendingar til Portúgals til að keppa í heilum eða hálfum Járnkarli og sigrast á sjálfum sér.
        

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
            
            Á átján ára afmælisdaginn vaknaði Fannar Freyr Haraldsson á neyðarvistun og fékk langþráð frelsi eftir að hafa þvælst í gegnum meðferðarkerfi ríkisins. Hann, Gabríel Máni Jónsson og Arnar Smári Lárusson lýsa reynslu sinni af kerfinu sem átti að grípa þá sem börn og unglingar. Tveir þeirra byrjuðu að sprauta sig í meðferð, samt sammælast þeir um að þessi inngrip séu líklegasta ástæðan fyrir því að þeir lifðu af. Ekkert langtímaúrræði er fyrir stráka sem stendur.
        









