Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Hefur þú sofið hjá fleiri en þremur? – Aðeins pælt í kynlífsmenningu Íslendinga

Kyn­líf er menn­ing, í það minnsta töl­um við um kyn­lífs­menn­ingu og grein­um hana á ýmsa kanta. Hug­tök eru þess megn­ug að umbreyta menn­ingu. Hversu marg­ir hér á landi hugsa til dæm­is út í hug­tak­ið bo­dycount?

Hefur þú sofið hjá fleiri en þremur? – Aðeins pælt í kynlífsmenningu Íslendinga

Kynlífsmenning getur verið alls konar, í margs konar myndum í mismunandi menningarheimum og -kimum. Á swing-klúbbi í þýskri borg þrífst kannski öðruvísi kynlífsmenning en hjá framhaldsskólanemum á Ísafirði eða heima hjá ráðsettum hjónum í Hlíðunum – og samt ekki!

Aldrei er að vita hvaða mynd kynlífsmenning tekur á sig hjá hverjum og einum. Í þeim efnum hættir okkur til að vera með fyrir fram gefnar hugmyndir.

Um daginn rakst undirrituð á netfrétt í DV þar sem fjallað var um nýlega rannsókn í Bretlandi sem sögð var benda til þess að ákjósanlegur fjöldi fyrrum bólfélaga – að mati maka – megi helst ekki vera fleiri en þrír.

Er aðlaðandi að hafa sofið hjá sex?

Háskólarnir í Nottingham, Bristol og Swansea báru veg og vanda af rannsókninni og niðurstöðurnar birtust í „Journal of Sex Research“.

Í rannsókn þessari kom víst í ljós að konum fannst ekki aðlaðandi ef karlmaður hefði sofið …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár