Nýtt efni

Lundar, geirfuglar og sjálfsmynd þjóðar
Gestur þáttarins er Katla Kjartansdóttir, doktorsnemi í menningarfræði við Háskóla Íslands. Katla segir frá leið sinni í þjóðfræðina og meistaranámi í þjóðernisfræðum við Edinborgarháskóla en þjóðernisfræðin er systurfag þjóðfræðinnar þar sem alþjóðasamskipti og þjóðernissjálfsmyndir eru veigamikill þáttur.

„Hlaupin geta sameinað svo marga“
Fyrir fjórum árum síðan tók Helga Árnadóttir við stjórn Hlaupahóps Hornafjarðar. Hún segir hlaupasamfélagið á Höfn hafa stækkað síðustu ár og stefnir til Slóveníu með hópnum í október.

Umfangsmiklar njósnir á vegum Björgólfs Thors
Fyrirtæki sem tveir lögreglumenn stofnuðu sinnti yfirgripsmiklum njósnum fyrir Björgólf Thor Björgólfsson árið 2012. Enn annar lögreglumaður var leystur frá vinnuskyldu sinni hjá lögreglunn í gær vegna gruns um njósnir.

Katrín mikla og morðkvendið
Þýska stúlkan sem varð keisaraynja Rússlands 1762 þurfti að sýna heilmikla röggsemi og það fljótt til að sýna að hún átti erindi í valdastólinn. Þá kom skelfilegt mál Daríu Saltykovu upp í hendurnar á henni.

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
Bogi Ágústsson hefur birst landsmönnum á skjánum í yfir fjóra áratugi og flutt Íslendingum fréttir í blíðu og stríðu. Hann segir heiminn hafa breyst ótrúlega mikið til batnaðar á þessum árum en því miður halli á ógæfuhliðina í rekstri fjölmiðla á Íslandi. Af öllum þeim atburðum sem hann hefur sagt fréttir af lögðust snjóflóðin fyrir vestan árið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóðinu á Flateyri.

Umfjöllun um hópnauðgun til skoðunar hjá Fjölmiðlanefnd
Fjölmiðlanefnd fjallar um kvörtun sem nefndinni barst vegna umfjöllunar Fréttin.is um að níu hælisleitendur hefðu hópnauðgað unglingsstúlku um páskana. Allir helstu fréttamiðlar greindu frá því að lögreglan er ekki með slíkt mál á sínu borði.

Heimir Már meðal nýrra stjórnarmanna RÚV
Níu voru kjörin í stjórn Ríkisútvarpsins á Alþingi fyrr í dag. Í henni situr nú Heimir Már Pétursson, framkvæmdastjóri og upplýsingafulltrúi þingflokks Flokks fólksins, sem starfaði þangað til nýlega á Stöð 2 og Vísi.

Þremur kínverskum geimförum skotið á loft til Tiangong-geimstöðvarinnar
Þrír kínverskir geimfarar voru sendir til Tiangong-geimstöðvarinnar í sex mánaða verkefni þar sem þeir munu framkvæma tilraunir og viðhald. Ferðin er hluti af metnaðarfullri áætlun Kína um að verða leiðandi afl í geimvísindum.

„Annaðhvort treystir fólk þér eða ekki"
Erika Fatland er norskur rithöfundur sem skrifar ferðabækur. Hún skrifar ekki bara um ferðalagið sjálft heldur kafar hún djúpt ofan í sögu landanna sem hún ferðast til og útkoman er blanda af mjög persónulegum upplifunum og ævintýrum í bland við sögulegan fróðleik og staðreyndir.

Verðbólga eykst á milli mánaða
Verðbólga mælist nú 4,2 prósent og hækkar á milli mánaða í fyrsta sinn síðan í júlí á síðasta ári.


Indriði Þorláksson
Einkavæðing, ábyrgð og skattasiðferði
Bókhaldsfléttur eru notaðar til þess að hafa skatttekjur af íslenska ríkinu, skrifar Indriði Þorláksson.


Stefán Ingvar Vigfússon
Takk fyrir
Stefán Ingvar Vigfússon fjallar um viðbrögð við yfirlýsingu Sólveigar Önnu gegn „woke“-hugmyndafræðinni.

„Óskar! Vaknaðu, það er risastór árás í gangi!“
Óskar Hallgrímsson eyddi nóttinni á köldu baðherbergisgólfi, ásamt konu sinni, á meðan sprengjur Rússa féllu í Kyiv. Eldflaug sprakk í íbúabyggð og næsta dag voru þeir sem lifðu af grafnir úr rústum - hinir látnu líka.

Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
Margrét Friðriksdóttir, ritstjóri Fréttin.is, stendur við grein um hópnauðgun hælisleitenda og staðfestir að grunnurinn að greininni sé Facebook-færsla sem kona birti um helgina. Önnur kona er merkt í færslunni – hún tengist málinu ekki neitt en hefur heyrt í fólki sem telur að hún hafi orðið fyrir hópnauðgun.