Flokkur

Viðskipti

Greinar

Samtöl við skattakónga
ViðtalTekjulistinn 2021

Sam­töl við skattakónga

Þau sem eru hluti af 1 pró­sent tekju­hæstu Ís­lend­ing­un­um sam­kvæmt álagn­inga­skrá eiga marg­ar og mis­mun­andi sög­ur að baki, bæði af sigr­um og sorg­um. Stund­in ræð­ir við nokk­ur þeirra. „Svo þeg­ar ég er bú­inn að eign­ast alla þessa pen­inga núna þá kann ég ekk­ert að nota þá,“ seg­ir næst­hæsti skatt­greið­andi á land­inu. „Það má and­skot­inn vita hvað verð­ur gert við þetta,“ seg­ir skattakóng­ur að vest­an.
Hagnaðist um 1660 milljónir: Seldi hlutabréf til félags sem fyrrverandi framkvæmdastjórinn stýrir
Fréttir

Hagn­að­ist um 1660 millj­ón­ir: Seldi hluta­bréf til fé­lags sem fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjór­inn stýr­ir

Eign­ar­halds­fé­lag 'Bjarna Ár­manns­son­ar skil­aði 1.660 millj­óna hagn­aði í fyrra. Ein af eign­un­um sem fé­lag­ið seldi var orku­fyr­ir­tæk­ið Ís­lensk orkumiðl­un. Verð­mat fyr­ir­tæk­is­ins var að miklu leyti við­skipta­vild upp á 600 millj­ón­ir og tengd­ist Bjarni for­stjóra kaup­and­ans nán­um bönd­um.
Hagsmunir fárra sterkra ráði of miklu
Viðtal

Hags­mun­ir fárra sterkra ráði of miklu

Á sama tíma og risa­vaxn­ar sekt­ir hafa ver­ið lagð­ar á ís­lensk fyr­ir­tæki vegna sam­keppn­islaga­brota vilja Sam­tök at­vinnu­lífs­ins rann­saka Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið og ráð­herra tak­marka heim­ild­ir þess. Páll Gunn­ar Páls­son, for­stjóri eft­ir­lits­ins, seg­ir hags­muni þeirra sem mest eiga ráða miklu á Ís­landi og að há­vær gagn­rýni end­ur­spegli það. Sam­keppn­is­regl­ur séu sér­stak­lega mik­il­væg­ar fyr­ir lít­ið land eins og Ís­land, þvert á það sem op­in­ber um­ræða gefi til kynna. Eft­ir­lit hafi ver­ið tal­að nið­ur af þeim sömu og semja regl­urn­ar sem eiga að gilda.
Stórútgerðirnar segjast standa með Samherja: „Ég held að þetta mál sé tiltölulega óþekkt“
ÚttektSamherjaskjölin

Stór­út­gerð­irn­ar segj­ast standa með Sam­herja: „Ég held að þetta mál sé til­tölu­lega óþekkt“

Fram­kvæmda­stjór­ar ís­lenskra stór­út­gerða segja að Namib­íu­mál Sam­herja hafi ekki haft nein áhrif á önn­ur ís­lensk sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki og sölu- og mark­aðs­starf þeirra er­lend­is. Stór hluti fram­kvæmda­stjór­anna vel­ur hins veg­ar að tjá sig ekki um mál­ið og hluti þeirra svar­ar ekki er­ind­um um mál­ið.

Mest lesið undanfarið ár