Flokkur

Viðskipti

Greinar

Stórútgerðirnar segjast standa með Samherja: „Ég held að þetta mál sé tiltölulega óþekkt“
ÚttektSamherjaskjölin

Stór­út­gerð­irn­ar segj­ast standa með Sam­herja: „Ég held að þetta mál sé til­tölu­lega óþekkt“

Fram­kvæmda­stjór­ar ís­lenskra stór­út­gerða segja að Namib­íu­mál Sam­herja hafi ekki haft nein áhrif á önn­ur ís­lensk sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki og sölu- og mark­aðs­starf þeirra er­lend­is. Stór hluti fram­kvæmda­stjór­anna vel­ur hins veg­ar að tjá sig ekki um mál­ið og hluti þeirra svar­ar ekki er­ind­um um mál­ið.
Svona er peningaþvætti stundað á Íslandi
ÚttektPeningaþvætti á Íslandi

Svona er pen­inga­þvætti stund­að á Ís­landi

„Það er eins og skatt­ur­inn sé ekk­ert að pæla í þessu,“ seg­ir við­mæl­andi Stund­ar­inn­ar, sem hef­ur stund­að pen­inga­þvætti. Áhætta vegna pen­inga­þvætt­is er helst tengd lög­mönn­um, end­ur­skoð­end­um, fast­eigna­söl­um og bíla­söl­um. Sára­fá­ar ábend­ing­ar ber­ast um grun um pen­inga­þvætti frá þess­um stétt­um, þrátt fyr­ir til­kynn­inga­skyldu.
Selur Alvogen kampavín sem heitir Wessman One: „Líta í raun á Róbert sem einskonar vörumerki“
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Sel­ur Al­vo­gen kampa­vín sem heit­ir Wessman One: „Líta í raun á Ró­bert sem einskon­ar vörumerki“

Tals­mað­ur Ró­berts Wessman seg­ir að arms­lengd­ar­sjón­ar­miða sé alltaf gætt í við­skipt­um hans við Al­vo­gen og Al­votech. Fé­lög Ró­berts leigja Al­votech íbúð­ir fyr­ir starfs­menn, eiga verk­smiðju Al­votech og selja frönsk vín sem Ró­bert fram­leið­ir til þeirra. Al­vo­gen fram­kvæmdi rann­sókn á starfs­hátt­um Ró­berts sem for­stjóra þar sem mögu­leg­ir hags­muna­árekstr­ar voru með­al ann­ars kann­að­ir.
Hvernig Jónshús í Kaupmannahöfn tengist rannsókn Samherjamálsins í Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

Hvernig Jóns­hús í Kaup­manna­höfn teng­ist rann­sókn Sam­herja­máls­ins í Namib­íu

Um­fjöll­un fær­eyska rík­is­sjón­varps­ins um Sam­herja­mál­ið í Namib­íu hef­ur hjálp­að til við að varpa ljósi á af hverju út­gerð­ar­fé­lag­ið stofn­aði danskt fé­lag, stað­sett í Jóns­húsi, ár­ið 2016. Í stað danska fé­lags­ins var sam­nefnt fær­eyskt fé­lag not­að til að greiða ís­lensk­um starfs­mönn­um Sam­herja í Namib­íu laun og er þetta nú til rann­sókn­ar í Fær­eyj­um.
SMS Róberts til fyrrverandi samstarfsmanna sinna: „Þú ert dauður ég lofa“
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

SMS Ró­berts til fyrr­ver­andi sam­starfs­manna sinna: „Þú ert dauð­ur ég lofa“

Ró­bert Wessman, for­stjóri Al­vo­gen, sendi rúm­lega 30 hat­urs­full og ógn­andi SMS-skila­boð til fyrr­ver­andi sam­starfs­manna sinna há Acta­vis. Ástæð­an var að ann­ar þeirra hafði bor­ið vitni í skaða­bóta­máli Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar gegn hon­um ár­ið 2016. Al­vo­gen lét skoða mál­ið en seg­ir eng­in gögn hafa bent til þess að „eitt­hvað væri at­huga­vert við stjórn­un­ar­hætti Ró­berts.“ Stund­in birt­ir gögn­in.

Mest lesið undanfarið ár