Flokkur

Viðskipti

Greinar

Engeyingar fjárfestu í hátíðniviðskiptum fyrir milljónir bandaríkjadala
Fréttir

Eng­ey­ing­ar fjár­festu í há­tíðni­við­skipt­um fyr­ir millj­ón­ir banda­ríkja­dala

Nefnd á veg­um fjár­mála­ráðu­neyt­is­ins hef­ur kall­að eft­ir því að há­tíðni­við­skipt­um verði sett­ar skorð­ur með lög­um. Fað­ir, bróð­ir og föð­ur­systkini fjár­mála­ráð­herra hafa stund­að slík við­skipti og fyr­ir­tæki þeirra, Al­grím ehf., hygg­ur á áfram­hald­andi „rekst­ur og þró­un á High Frequ­ency Tra­ding strategí­um“.
Berlínarbúar vilja banna sína Gamma
ÚttektLeigumarkaðurinn

Berlín­ar­bú­ar vilja banna sína Gamma

Íbú­ar höf­uð­borg­ar Þýska­lands ræða nú um það í fullri al­vöru hvort rétt sé að banna stóru leigu­fé­lög­in í borg­inni, taka hús þeirra eign­ar­námi, og leigja íbúð­irn­ar aft­ur út á sam­fé­lags­leg­um for­send­um. Meiri­hluti Berlín­ar­búa eru hlynnt­ir hug­mynd­inni sem gæti far­ið í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu áð­ur en langt um líð­ur.
Halldór Benjamín fékk hlutabréfaskuldir afskrifaðar
Fréttir

Hall­dór Benja­mín fékk hluta­bréfa­skuld­ir af­skrif­að­ar

Þeg­ar Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son, þá­ver­andi starfs­mað­ur Ask­ar Capital og nú­ver­andi fram­kvæmda­stjóri SA, starf­aði hjá móð­ur­fé­lagi bank­ans, Milest­one, fékk hann lán til hluta­bréfa­kaupa sem ekki var greitt til baka. Skuld­ir hans numu tæp­um 30 millj­ón­um og urðu hluta­bréf­in verð­laus í hrun­inu. Hall­dór keypti kröf­urn­ar á fé­lag­ið til baka fyr­ir ótil­greint verð.

Mest lesið undanfarið ár