Flokkur

Viðskipti

Greinar

Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor
FréttirTekjulistinn 2019

Seldu nær heila götu og fengu 2,2 millj­arða hvor

Berg­þór Jóns­son og Fritz Hendrik Berndsen seldu fast­eigna­fé­lag til Reita á 5,9 millj­arða króna í fyrra. Fjár­magn­s­tekj­ur þeirra námu sam­tals 4,4 millj­örð­um og greiddu þeir tæp­an millj­arð í fjár­magn­s­tekju­skatt. Fé­lag­ið leig­ir að mestu til op­in­berra að­ila á fjár­lög­um og greiddu Reit­ir sér í kjöl­far­ið 149 millj­ón­ir í arð úr fé­lag­inu.
Laun stjórnar­for­manns heilsu­hælis tvö­földuðust: For­stjóri látinn hætta án skýringa
Fréttir

Laun stjórn­ar­for­manns heilsu­hæl­is tvö­föld­uð­ust: For­stjóri lát­inn hætta án skýr­inga

For­stjóri og yf­ir­lækn­ir Heilsu­stofn­un­ar í Hvera­gerði var beð­inn um að skrifa und­ir starfs­loka­samn­ing án skýr­inga. Gunn­laug­ur K. Jóns­son stjórn­ar­formað­ur fær 1,2 millj­ón­ir á mán­uði sam­hliða störf­um sem lög­reglu­þjónn. Heilsu­stofn­un greið­ir Nátt­úru­lækn­inga­fé­lagi Ís­lands 40 millj­ón­ir á ári vegna fast­eigna, auk þess að borga af­borg­an­ir lána þeirra.

Mest lesið undanfarið ár