Aðili

Viðreisn

Greinar

Spurði hvort Bjarni og Þórdís hefðu reynt að hleypa illu blóði í kjaraviðræður
Fréttir

Spurði hvort Bjarni og Þór­dís hefðu reynt að hleypa illu blóði í kjara­við­ræð­ur

Í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­um stóð fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra fyr­ir svör­um um kjara­við­ræð­ur. Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Pírata, spurði hvort að hún og Bjarni Bene­dikts­son væru að reyna að hleypa illu blóði í kjara­við­ræð­ur. Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir vildi vita hvort ætti að af­henda helm­ingi vinnu­mark­að­ar­ins það að taka ákvarð­an­ir um rík­is­fjár­mál.
Það besta og versta á kjörtímabilinu
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2022

Það besta og versta á kjör­tíma­bil­inu

Borg­ar­full­trú­ar hafa mis­mun­andi sýn á það sem upp úr stóð á líð­andi kjör­tíma­bili, bæði gott og slæmt. Skoð­an­ir á því hvernig tókst til í vel­ferð­ar­mál­um eru þannig skipt­ar en ekki endi­lega eft­ir því hvort fólk sat í meiri- eða minni­hluta. Borg­ar­full­trú­ar í meiri­hluta telja sig ekki hafa stað­ið sig nægi­lega vel þeg­ar kem­ur að mál­efn­um fatl­aðs fólks. Frá­far­andi borg­ar­full­trúi brýn­ir næstu borg­ar­stjórn til að und­ir­búa borg­ina und­ir fram­tíð­ina.
Stjórnmálaflokkar skila auðu í stórum málaflokkum
GreiningAlþingiskosningar 2021

Stjórn­mála­flokk­ar skila auðu í stór­um mála­flokk­um

Í fleiri til­vik­um en færri eru kosn­inga­áhersl­ur stjórn­mála­flokk­anna sem bjóða fram til Al­þing­is al­menn­ar og óút­færð­ar. Kostn­að­ar­út­reikn­ing­ar fylgja stefnu­mál­um í fæst­um til­fell­um og mik­ið vant­ar upp á að sýnt sé fram á hvernig eigi að fjár­magna kosn­ingalof­orð­in. Hluti flokk­anna hef­ur ekki sett fram kosn­inga­stefnu í stór­um mála­flokk­um. Al­mennt orð­að­ar stefnu­skrár gætu orð­ið til þess að liðka fyr­ir stjórn­ar­mynd­un.
Þorgerður Katrín varar við íhalds-hægri stjórn
FréttirKosningastundin

Þor­gerð­ur Katrín var­ar við íhalds-hægri stjórn

Við­reisn tel­ur að teng­ing krónu við evru sé besta og fljót­virk­asta tæk­ið sem hægt er að beita í hag­stjórn­ar­mál­um til að bæta hag al­menn­ings og fyr­ir­tækja. Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir, formað­ur Við­reisn­ar, gagn­rýn­ir sitj­andi rík­is­stjórn fyr­ir kyrr­stöðu og vörð um sér­hags­muni. Hún vill færa stjórn­mál­in inn á hina frjáls­lyndu miðju.
Vilhjálmur segir Sjálfstæðisflokkinn enga skírskotun hafa til kjósenda
Fréttir

Vil­hjálm­ur seg­ir Sjálf­stæð­is­flokk­inn enga skír­skot­un hafa til kjós­enda

Vil­hjálm­ur Bjarna­son, fyrr­ver­andi þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fer hörð­um orð­um um flokk­inn sinn og spyr hvort hann sé á leið með að verða eins máls flokk­ur ut­an um fisk­veið­i­stjórn­un­ar­kerf­ið. Vil­hjálm­ur seg­ir jafn­framt Sam­fylk­ing­ar­fólk leið­in­legt, Pírata á „ein­hverju rófi“ og Mið­flokk­inn trú­ar­hreyf­ingu.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu