Aðili

Viðar Þorsteinsson

Greinar

Grunur um stórfelld brot í rekstri félags fyrrverandi fjármálastjóra Eflingar
Fréttir

Grun­ur um stór­felld brot í rekstri fé­lags fyrr­ver­andi fjár­mála­stjóra Efl­ing­ar

Skatt­rann­sókn­ar­stjóri rann­sak­ar grun um stór­felld bók­halds- og skatta­laga­brot hjá M.B. veit­ing­um. Fé­lag­ið var í eigu Kristjönu Val­geirs­dótt­ur, fyrr­ver­andi fjár­mála­stjóra Efl­ing­ar, og sam­býl­is­manns henn­ar. Fé­lag­ið átti í tug­millj­óna við­skipt­um við Efl­ingu með­an Kristjana var þar fjár­mála­stjóri.
Samfélagslegar lausnir á sjúkum leigumarkaði
FréttirLeigumarkaðurinn

Sam­fé­lags­leg­ar lausn­ir á sjúk­um leigu­mark­aði

Lengi hef­ur ver­ið tal­að um neyð­ar­ástand á leigu­mark­aði. Leigu­verð á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hef­ur hækk­að tölu­vert um­fram tekj­ur síð­ast­lið­in ár með þeim af­leið­ing­um að æ fleiri flytja út fyr­ir borg­ina, úr landi eða enda hrein­lega á göt­unni. Þá búa leigj­end­ur á Ís­landi við af­ar tak­mörk­uð rétt­indi sé tek­ið mið af ná­granna­lönd­un­um. Lausn­in gæti fal­ist í því að auka vægi óhagn­að­ar­drif­inna leigu­fé­laga sem rek­in eru á sam­fé­lags­leg­um for­send­um.

Mest lesið undanfarið ár