Aðili

Umhverfisstofnun

Greinar

Enn mikil mengun í Reykjanesbæ: Hvergi gert ráð fyrir brunalykt
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

Enn mik­il meng­un í Reykja­nes­bæ: Hvergi gert ráð fyr­ir bruna­lykt

Stað­setn­ing loft­gæða­mæla í Helgu­vík var ákveð­in út frá loft­dreifilíkani sem eng­inn kann­ast við að hafa bú­ið til. Enn berst mik­il meng­un frá kís­il­málm­verk­smiðju United Silicon í Helgu­vík í Reykja­nes­bæ en mik­ill fjöldi bæj­ar­búa hef­ur fund­ið stæka bruna­lykt frá því verk­smiðj­an var gang­sett.
Ýktur ávinningur af virkjun: „Það þarf að fórna einhverju“
FréttirVirkjanir

Ýkt­ur ávinn­ing­ur af virkj­un: „Það þarf að fórna ein­hverju“

Fram­kvæmd­ir við virkj­un Hvalár á Ófeigs­fjarð­ar­heiði hefjast inn­an skamms. Með bygg­ingu virkj­un­ar­inn­ar verð­ur rask­að ósnortnu landi, „sem eng­inn er að skoða“ að mati sveit­ar­stjór­ans í Ár­nes­hreppi, Evu Sig­ur­björns­dótt­ur. Íbú­ar á svæð­inu, Um­hverf­is­stofn­un og formað­ur Land­vernd­ar hafa hins veg­ar gagn­rýnt þau rök sem færð eru fyr­ir fram­kvæmd­un­um, sem og að áhrif þeirra á um­hverf­ið séu virt að vett­ugi.
Málmbræðsla í Hvalfirði brýtur áfram af sér
FréttirStjórnsýsla

Málmbræðsla í Hval­firði brýt­ur áfram af sér

Um­hverf­is­stofn­un íhug­ar að loka end­ur­vinnslu­fyr­ir­tæk­inu GMR í Hval­firði vegna meng­un­ar og ít­rek­aðra vanefnda á til­mæl­um stofn­un­ar­inn­ar. Vara­þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sem er fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins, undr­ast skort á já­kvæðri um­fjöll­un og seg­ir GMR vera þjóð­þrifa­fyr­ir­tæki. Iðn­að­ar­mað­ur sem starf­að hef­ur á svæð­inu lýs­ir öm­ur­leg­um að­stæð­um starfs­fólks, og seg­ist heilsu sinn­ar vegna aldrei ætla að stíga fæti inn í verk­smiðju­hús­ið.

Mest lesið undanfarið ár