Fréttamál

Úkraínustríðið

Greinar

Ein milljón íbúa Úkraínu flúið landið á sjö dögum
FréttirÚkraínustríðið

Ein millj­ón íbúa Úkraínu flú­ið land­ið á sjö dög­um

Ótt­ast er að um fjór­ar millj­ón­ir íbúa Úkraínu muni neyð­ast til að flýja land­ið á næst­unni. Á þeirri viku sem lið­in er frá inn­rás Rússa hef­ur rúm millj­ón manna flú­ið land­ið. Ut­an­rík­is­ráð­herra Rúss­lands sagði í dag að ráða­menn á Vest­ur­lönd­um væru að íhuga að skipu­leggja stríð gegn Rúss­um og að þeir ættu að hugsa sig vel um áð­ur en þeir geri það.
Íslenskur Moskvubúi endurómar sjónarmið Pútíns um Úkraínu: „Mælirinn var fullur“
ViðtalÚkraínustríðið

Ís­lensk­ur Moskvu­búi enduróm­ar sjón­ar­mið Pútíns um Úkraínu: „Mæl­ir­inn var full­ur“

Jón­as Tryggva­son, fram­kvæmda­stjóri sem býr í Moskvu og stýr­ir lyfja­fyr­ir­tæki, seg­ist skilja af hverju Rúss­ar réð­ust inn í Úkraínu. Jón­as lærði í Sov­ét­ríkj­un­um sál­ugu og hef­ur bú­ið í Rússlandi um ára­bil. Hann seg­ir að hann telji að ein­ung­is tímaspurs­mál sé hvenær Rúss­land leggi und­ir sig Úkraínu með hervaldi en von­ar að Úkraínu­menn leggi nið­ur vopn til að koma í veg fyr­ir mann­fall.
Forsætisráðherra segir fulla ástæða til að hafa áhyggjur af kjarnorkuhótunum
GreiningÚkraínustríðið

For­sæt­is­ráð­herra seg­ir fulla ástæða til að hafa áhyggj­ur af kjarn­orku­hót­un­um

Jón Ólafs­son, pró­fess­or og sér­fræð­ing­ur í mál­efn­um Rúss­lands, og Guð­mund­ur Hálf­dán­ar­son, pró­fess­or í sagn­fræði eru sam­mála um að sú ákvörð­un Vla­dimir Pútíns, for­seta Rúss­lands, að setja kjarn­orku­vopna­sveit­ir sín­ar í við­bragðs­stöðu sé hvorki inn­an­tóm hót­un né raun­veru­leg ógn. Með þessu sé Pútín að minna á að hann eigi kjarn­orku­vopn. Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ir fulla ástæðu til þess að hafa áhyggj­ur af yf­ir­lýs­ing­um af þessu tagi.
Þeir munu ekki hætta fyrr en þeir ná Úkraínu undir leppstjórn
FréttirÚkraínustríðið

Þeir munu ekki hætta fyrr en þeir ná Úkraínu und­ir lepp­stjórn

Leita þarf langt aft­ur á Sov­ét­tím­ann til að finna al­var­legri stöðu í sam­skipt­um Rúss­lands og Vest­ur­veld­anna að mati Árna Þórs Sig­urðs­son­ar sendi­herra Ís­lands í Moskvu. Hann tel­ur að tal Pútíns Rúss­lands­for­seta um hugs­an­lega beit­ingu kjarna­vopna sé glanna­leg ógn­un sem gæti feng­ið aðra í rúss­nesku stjórn­kerfi til að hugsa sig tvisvar um.
Segir íbúa Úkraínu fasta í martöð: „Við munum berjast til síðasta blóðdropa“
FréttirÚkraínustríðið

Seg­ir íbúa Úkraínu fasta í martöð: „Við mun­um berj­ast til síð­asta blóð­dropa“

Olga Di­brova, sendi­herra Úkraínu gagn­vart Ís­landi, seg­ir að íbú­ar Úkraínu séu fast­ir í mar­tröð og vilji vakna til veru­leika þar sem þeir hafi end­ur­heimt land­ið sitt. Hún seg­ir að her Úkraínu og íbú­ar lands­ins, kon­ur og karl­ar, muni ef til kem­ur berj­ast til síð­asta blóð­dropa þannig að ,,hið illa” muni ekki sigra. Eina ósk íbúa Úkraínu sé að lifa í frið­sömu landi.

Mest lesið undanfarið ár