Aðili

Tómas H. Heiðar

Greinar

Skipaði Tómas sem sendiherra eftir að hann var kjörinn dómari við alþjóðlegan dómstól
Fréttir

Skip­aði Tóm­as sem sendi­herra eft­ir að hann var kjör­inn dóm­ari við al­þjóð­leg­an dóm­stól

Gunn­ar Bragi Sveins­son, þá­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra, skip­aði þjóð­réttar­fræð­ing­inn Tóm­as H. Heið­ar sem sendi­herra eft­ir að hann var kjör­inn dóm­ari við Al­þjóð­lega haf­rétt­ar­dóm­stól­inn í Ham­borg. Eng­in til­kynn­ing eða frétt var birt um skip­an­ina líkt og yf­ir­leitt er gert.
Einn helsti málflutningsmaður heims lítur hótanir íslensks dómara alvarlegum augum
Fréttir

Einn helsti mál­flutn­ings­mað­ur heims lít­ur hót­an­ir ís­lensks dóm­ara al­var­leg­um aug­um

Bresk­ur sér­fræð­ing­ur í al­þjóða­lög­um furð­ar sig á vinnu­brögð­um Tóm­as­ar H. Heið­ars, for­stöðu­manns Haf­rétt­ar­stofn­un­ar Ís­lands. Tóm­as, sem gegn­ir einnig stöðu dóm­ara við Al­þjóð­lega haf­rétt­ar­dóm­inn, reyndi að fá fræðimann til þess að sníða er­indi sitt að ís­lensk­um hags­mun­um.

Mest lesið undanfarið ár