Svæði

Þýskaland

Greinar

Segir sendiherrann hafa lagt sig í einelti eftir gleðigönguna
Fréttir

Seg­ir sendi­herr­ann hafa lagt sig í einelti eft­ir gleði­göng­una

Mar­grét Adams­dótt­ir, sem starf­aði í pólska sendi­ráð­inu á Ís­landi, seg­ir Ger­ard Pokruszyński sendi­herra hafa kall­að nafn­tog­aða diplómata niðr­andi orð­um um sam­kyn­hneigða, með­al ann­ars Ingi­björgu Sól­rúnu Gísla­dótt­ur. Sér hafi ver­ið mis­mun­að fyr­ir trú­ar­skoð­an­ir og fyr­ir að hafa birt mynd­ir af sér á Hinseg­in dög­um.
„Svaka partý þegar þetta er búið“
ViðtalCovid-19

„Svaka partý þeg­ar þetta er bú­ið“

Hjón­in Daði Freyr Pét­urs­son og Ár­ný Fjóla Ásmunds­dótt­ir voru kom­in á fullt í Eurovisi­on und­ir­bún­ingi þeg­ar COVID-19 far­ald­ur­inn reið yf­ir. Keppn­inni var af­lýst og þau hreiðra nú um sig í Berlín með eins árs dótt­ur sinni, sem lag­ið „Think About Things“ var sam­ið til. Daði reyn­ir að koma sér í gír­inn að semja meiri tónlist og seg­ir líf­ið flókn­ara nú en þeg­ar eng­inn var að hlusta.
Þýsk yfirvöld auka viðbúnað eftir hryðjuverkaárás hægri öfgamanns
Greining

Þýsk yf­ir­völd auka við­bún­að eft­ir hryðju­verka­árás hægri öfga­manns

Öfga hægri­mað­ur­inn sem skaut tíu til bana á mið­viku­dag sendi frá sér 24 blað­síðna stefnu­yf­ir­lýs­ingu þar sem hann sagði til­tekna þjóð­fé­lags­hópa hættu­lega Þýskalandi. Hann taldi land­inu stýrt af leyni­legu djúpríki og var yf­ir­lýst­ur stuðn­ings­mað­ur banda­ríkja­for­seta. Þjóð­verj­ar ótt­ast frek­ari árás­ir á inn­flytj­end­ur og efla lög­gæslu við við­kvæma staði.

Mest lesið undanfarið ár