Aðili

Þorsteinn Már Baldvinsson

Greinar

Samherji stillir Namibíumálinu upp sem „ásökunum“ Jóhannesar
GreiningSamherjaskjölin

Sam­herji still­ir Namib­íu­mál­inu upp sem „ásök­un­um“ Jó­hann­es­ar

Sam­herji seg­ir í árs­reikn­ingi sín­um að Namib­íu­mál­ið byggi á „ásök­un­um“ Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar. Fjöl­þætt gögn eru hins veg­ar und­ir í mál­inu og byggja rann­sókn­ir ákæru­valds­ins í Namib­íu og á Ís­landi á þeim. Sam­herji seg­ir ekki í árs­reikn­ingi sín­um að Wik­borg Rein hafi hreins­að fé­lag­ið af þess­um „ásök­un­um“.
Samherji birti sjálfur myndir af starfsmönnum Seðlabankans
Fréttir

Sam­herji birti sjálf­ur mynd­ir af starfs­mönn­um Seðla­bank­ans

For­stjóri Sam­herja, Þor­steinn Már Bald­vins­son, seg­ir RÚV hafa beitt „sið­laus­um vinnu­brögð­um“ með því að nafn­greina og mynd­birta starfs­fólk fyr­ir­tæk­is­ins sem hafa rétt­ar­stöðu sak­born­inga í Sam­herja­mál­inu. Sam­herji birti ekki að­eins mynd­ir af starfs­mön­um Seðla­bank­ans held­ur einnig kenni­töl­ur þeirra og heim­il­is­fang. Sam­herji kall­ar mynd­birt­ing­ar RÚV ,,hefndarað­gerð”.
Banki sagði Samherja tengjast félagi í skattaskjóli sem útgerðin sver af sér
GreiningSamherjaskjölin

Banki sagði Sam­herja tengj­ast fé­lagi í skatta­skjóli sem út­gerð­in sver af sér

Sam­herji sver af sér tengsl við eign­ar­halds­fé­lag í skatta­skjól­inu Mars­hall-eyj­um sem not­að var til að greiða laun starfs­manna út­gerð­ar­inn­ar í Afr­íku. Gögn frá DNB-bank­an­um sýna hins veg­ar að fjár­mála­stjóri hjá Sam­herja hafði rétt­indi til að stýra banka­reikn­ingi fé­lags­ins og að bank­inn taldi fé­lag­ið lúta stjórn Sam­herja.

Mest lesið undanfarið ár