Flokkur

Þjóðkirkjan

Greinar

„Samt sáum við íslensku konurnar sem fóru út þegar þeim ofbauð“
Fréttir

„Samt sáum við ís­lensku kon­urn­ar sem fóru út þeg­ar þeim of­bauð“

Séra Agnes M. Sig­urð­ar­dótt­ir seg­ir það hafa ver­ið virð­ing­ar­vert þeg­ar ís­lensk­ar kon­ur fóru til Gaza að bjarga það­an fjöl­skyld­um sem höfðu feng­ið dval­ar­leyfi á Ís­landi. Það var fyrst eft­ir það sem ís­lensk stjórn­völd brugð­ust við stöð­unni og seg­ir Agnes að ut­an frá séð „þá finnst mér að þau hefðu getað brugð­ist fyrr við“
„Þú verður vitni að mjög sársaukafullum stundum fólks“
Viðtal

„Þú verð­ur vitni að mjög sárs­auka­full­um stund­um fólks“

Van­líð­an og til­vist­ar­leg­ar spurn­ing­ar leiddu Vig­fús Bjarna Al­berts­son til guð­fræði­náms. Í fimmtán ár veitti hann fólki sál­gæslu á sárs­auka­fyllstu stund­um lífs þess, en varð líka vitni að mik­ill feg­urð í því hvernig fólk hélt ut­an um hvað ann­að í sorg sinni. Hann seg­ir sam­fé­lag­ið ekki styðja nógu vel við fólk sem verð­ur fyr­ir áföll­um og seg­ir syrgj­end­ur allt of oft eina með sorg­ina.
Barnaníðsmál prests gert upp með sáttafundi á skrifstofu biskups
ÚttektBarnaníðsmálið í Þjóðkirkjunni

Barn­aníðs­mál prests gert upp með sátta­fundi á skrif­stofu bisk­ups

Þjóð­kirkj­an þver­brýt­ur ít­rek­að eig­in vinnu­regl­ur við með­ferð kyn­ferð­is­brota­mála. Úr­skurð­ar­nefnd þjóð­kirkj­unn­ar hef­ur gagn­rýnt bisk­up fyr­ir að­komu að með­ferð kyn­ferð­is­brota­mála. Rúm­lega 60 ára gam­alt barn­aníðs­brot prests hefði átt að fara til úr­skurð­ar­nefnd­ar­inn­ar en bisk­up tók mál­ið að sér og mál­ið varð aldrei op­in­bert.
Missti bróður sinn á jóladag
Viðtal

Missti bróð­ur sinn á jóla­dag

Hólm­fríð­ur Ólafs­dótt­ir missti bróð­ur sinn á jóla­dag og föð­ur þeg­ar hún var að hefja fram­halds­skóla­nám. Eft­ir slys varð hún að skipta um starfs­vett­vang og ákvað að verða djákni, þar sem hún reyn­ir nú að nýta reynslu sína til góðs. Hún heim­sæk­ir reglu­lega ein­stæð­inga og seg­ir að marg­ir séu einmana. Hún ráð­legg­ur þeim sem vilja hjálpa öðr­um að ger­ast heim­sókn­ar­vin­ir.
Lekamálið í Lágafellssókn: Organisti staðfestir að prestur hafi sætt einelti
FréttirLágafellsssókn

Leka­mál­ið í Lága­fells­sókn: Org­an­isti stað­fest­ir að prest­ur hafi sætt einelti

Séra Skírn­ir Garð­ars­son hrakt­ist úr starfi sem prest­ur í Lága­fells­sókn eft­ir þrýst­ing frá Agnesi Sig­urð­ar­dótt­ur bisk­upi. Einelti og baktal í garð prests­ins var al­gengt að sögn sam­starfs­manns. Séra Skírn­ir var beitt­ur órétti að mati úr­skurð­ar­nefnd­ar þjóð­kirkj­unn­ar en var samt refs­að með starfsmissi. Arn­hild­ur Val­garðs­dótt­ir org­an­isti vitn­ar um einelti.

Mest lesið undanfarið ár