Aðili

Theodóra S. Þorsteinsdóttir

Greinar

Kjörin formaður bæjarstjórnar þvert á fyrirheit um að draga úr störfum
FréttirACD-ríkisstjórnin

Kjör­in formað­ur bæj­ar­stjórn­ar þvert á fyr­ir­heit um að draga úr störf­um

Theó­dóra S. Þor­steins­dótt­ir, þing­mað­ur Bjartr­ar fram­tíð­ar, var í síð­ustu viku kjör­in formað­ur bæj­ar­stjórn­ar Kópa­vogs. Fyrr á ár­inu sagð­ist hún myndu draga úr störf­um sín­um hjá bæj­ar­fé­lag­inu. Laun Theó­dóru nema rúm­um 2,2 millj­ón­um króna sem kjör­inn full­trúi á Al­þingi og í sveit­ar­stjórn.
Theodóra: Sorglegt hvernig lögð er „ofuráhersla“ á að Bjarni hafi setið á skýrslunni
FréttirACD-ríkisstjórnin

Theo­dóra: Sorg­legt hvernig lögð er „of­uráhersla“ á að Bjarni hafi set­ið á skýrsl­unni

Þing­flokks­formað­ur Bjartr­ar fram­tíð­ar seg­ir að fólk sé enn að drukkna í skulda­feni vegna mistaka Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og að fyr­ir­tæki hafi ver­ið rek­in í gjald­þrot með ólög­mæt­um hætti. Hún kall­ar eft­ir alls­herj­ar­upp­gjöri við stefnu vinstri­stjórn­ar­inn­ar í skulda­mál­um heim­ila og fyr­ir­tækja.
Finnst „óeðlilegt“ að vitnað hafi verið í þingræðu sína í óundirbúnum fyrirspurnartíma
FréttirACD-ríkisstjórnin

Finnst „óeðli­legt“ að vitn­að hafi ver­ið í þing­ræðu sína í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­ar­tíma

Theo­dóra S. Þor­steins­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Bjartr­ar fram­tíð­ar, tel­ur að Logi Ein­ars­son, formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, hafi hegð­að sér óprúð­mann­lega með því að vitna í ræðu henn­ar í spurn­ingu til Ótt­ars Proppé. Kall­ar eft­ir vand­aðri vinnu­brögð­um.

Mest lesið undanfarið ár