Svæði

Stokkhólmur

Greinar

Læknadeild HÍ ákveður að óþarfi sé að rannsaka plastbarkamálið
FréttirPlastbarkamálið

Lækna­deild HÍ ákveð­ur að óþarfi sé að rann­saka plast­barka­mál­ið

Fund­aði um mál­ið í síð­ustu viku þar sem skipt­ar skoð­an­ir komu fram. Sum­ir af kenn­ur­um lækna­deild­ar vildu rann­saka plast­barka­mál­ið. Deild­ar­for­seti lækna­deild­ar, Magnús Karl Magnús­son flutti er­indi um stofn­frum­ur á mál­þingi um að­gerð­ina og studdi hann það mat að rann­sókn væri óþarf. Há­skóli Ís­lands, tveir ís­lensk­ir lækn­ar og Land­spít­al­inn tengj­ast mál­inu sem sæt­ir mörg­um rann­sókn­um í Sví­þjóð.
„Karlmennska í krísu um allan heim“
Viðtal

„Karl­mennska í krísu um all­an heim“

Hat­ursorð­ræða, hót­an­ir á net­inu og kyn­ferð­isof­beldi í formi hrellikláms hafa ver­ið tölu­vert í um­ræð­unni á Norð­ur­lönd­un­um að und­an­förnu. Lít­ið þið á kyn­bund­ið of­beldi í net­heim­um sem vanda­­mál og ef já, hvernig má nálg­ast drengi og karl­menn til að stemma stigu við vand­an­um? Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir ræddi við ein­hverja þekkt­ustu hugs­uði heims í jafn­rétt­is­mál­um.
Um ótta og tortryggni vegna hryðjuverkaógnar: Hvað er eiginlega í þessari tösku?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Um ótta og tor­tryggni vegna hryðju­verka­ógn­ar: Hvað er eig­in­lega í þess­ari tösku?

Ég sat á kaffi­húsi í Stokk­hólmi á fimmtu­dags­morg­un og las frétt­ir í dag­blað­inu Dagens Nyheter um að við­bún­að­ar­stig vegna hugs­an­legr­ar hryðju­verka­árás­ar í land­inu væri nú 4 af 5 stig­um mögu­leg­um. Í for­síðu­frétt­inni var sagt frá því að leit­að væri að ætl­uð­um terr­orista í Sví­þjóð og að aukn­ar lík­ur væru á því að hryðju­verk yrðu fram­in í land­inu. Fram­an á Aft­on­bla­det...
Volvo sleppur við skattinn í Svíþjóð eins og Alcoa á Íslandi
ErlentÁlver

Volvo slepp­ur við skatt­inn í Sví­þjóð eins og Alcoa á Ís­landi

Frétt um hugs­an­leg skattaund­an­skot Volvo í Sví­þjóð rifjar upp ít­rek­að­ar frétt­ir Kast­ljóss­ins um skatt­greiðsl­ur Alcoa á Reyð­ar­firði. Sam­stæða Volvo skil­ar hagn­aði en fram­leiðslu­fyr­ir­tæk­ið í Sví­þjóð skil­ar ít­rek­uðu tapi. Volvo hef­ur ekki greitt eina sænska krónu í fyr­ir­tækja­skatt frá því kín­verskt fyr­ir­tæki keypti bif­reiða­fram­leið­and­ann ár­ið 2010.
„Umskurður er sálrænt og líkamlegt áfall“
Viðtal

„Umskurð­ur er sál­rænt og lík­am­legt áfall“

Ís­lenski lýta­lækn­ir­inn Hann­es Sig­ur­jóns­son fram­kvæmdi fyrstu skurða­að­gerð­ina í Sví­þjóð þar sem kyn­færi konu voru end­urupp­bygð eft­ir umskurð. Vanda­mál­ið er stórt í Sví­þjóð þar sem þús­und­ir kvenna eru umskorn­ar og marg­ar ung­ar stúlk­ur eiga á hættu að lenda í umskurði. Í sum­ar mun Hann­es bjóða upp á að­gerð­ina á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár