Flokkur

Stjórnmál

Greinar

Blað brotið í sögu Alþingis
FréttirCovid-19

Blað brot­ið í sögu Al­þing­is

„Þetta er af­ar óvenju­legt og hef­ur lík­lega aldrei gerst áð­ur í sögu Al­þing­is, “ seg­ir Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, for­seti Al­þing­is, um þá ákvörð­un for­sæt­is­nefnd­ar Al­þing­is að eng­ir þing­fund­ir verði haldn­ir næsta mán­uð­inn, frá og með deg­in­um í dag og til 20. apríl til að stemma stigu við út­breiðslu Covid-19 veirunn­ar. Starf­semi Al­þing­is hef­ur nú ver­ið skert eins mik­ið og mögu­legt er.
Ætlar að verja starfsfólk RÚV fyrir áreiti og árásum
Viðtal

Ætl­ar að verja starfs­fólk RÚV fyr­ir áreiti og árás­um

Nýj­um út­varps­stjóra, Stefáni Ei­ríks­syni, þyk­ir vænt um þá lýs­ingu sem hann hef­ur heyrt á sjálf­um sér, að hann taki starf sitt al­var­lega en sjálf­an sig minna. Þá gengst hann við þeirri lýs­ingu að hann sé í senn íhalds­sam­ur og nýj­unga­gjarn. Sem út­varps­stjóri ætl­ar hann að leggja áherslu á að hann sjálf­ur og stofn­un­in verði op­in og að­gengi­leg. Hann seg­ist að­eins hafa eitt leyni­markmið í starfi, sem hann gef­ur ekki ann­að upp um en að það teng­ist Eurovisi­on.

Mest lesið undanfarið ár