Flokkur

Stjórnmál

Greinar

Ráðherrar á „gráu svæði“ vegna tengsla við fyrirtæki sem fá Covid-stuðning stjórnvalda
FréttirCovid-19

Ráð­herr­ar á „gráu svæði“ vegna tengsla við fyr­ir­tæki sem fá Covid-stuðn­ing stjórn­valda

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­mað­ur Pírata, seg­ir ljóst að hags­muna­tengsl ráð­herra við fyr­ir­tæki hafi ekki ver­ið rædd inn­an rík­is­stjórn­ar­inn­ar við gerð að­gerðapakka. Vís­ar Þór­hild­ur lík­lega til Bláa lóns­ins og Kynn­is­ferða, sem ráð­herr­ar Sjálf­stæð­is­flokks tengj­ast. Eng­inn ráð­herra hef­ur sagt sig frá þess­um mál­um vegna tengsla.
Vinnslustöðin krefst fundar með Katrínu og Bjarna um milljarðs kröfu vegna kvóta
FréttirCovid-19

Vinnslu­stöð­in krefst fund­ar með Katrínu og Bjarna um millj­arðs kröfu vegna kvóta

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Vinnslu­stöð­in, sem er í eigu Kaup­fé­lags Skag­firð­inga og fleiri, krefst millj­arðs króna í bæt­ur vegna þess að fé­lag­ið fékk ekki út­hlut­að­an all­an þann fisk­veiðikvóta í mar­kíl sem það tel­ur sig eiga rétt á. Stjórn fé­lags­ins krefst fund­ar með for­sæt­is­ráð­herra, fjár­mála­ráð­herra og sam­göngu­ráð­herra um sætt­ir í mál­inu.

Mest lesið undanfarið ár