Flokkur

Stjórnmál

Greinar

Kristján Þór auglýsir starf  forstjóra Hafró: Sigurður á útleið
Fréttir

Kristján Þór aug­lýs­ir starf for­stjóra Hafró: Sig­urð­ur á út­leið

Sig­urð­ur Guð­jóns­son, for­stjóri Haf­rann­sókn­ar­stofn­un­ar, er lík­lega á út­leið úr stofn­un­inni þar sem Kristján Þór Júlí­us­son hef­ur til­kynnt hon­um að til standi að aug­lýsa starf­ið á næsta ári. Styr hef­ur stað­ið um Hafró vegna lax­eld­is og út­gáfu loðnu­kvóta. Sig­urð­ur ætl­ar að sækja aft­ur um starf­ið.

Mest lesið undanfarið ár