Flokkur

Stjórnmál

Greinar

Steingrímur: Ekki Alþingis að svara til um  inngrip skrifstofustjórans við birtingu laga um laxeldi
FréttirMál Jóhanns Guðmundssonar

Stein­grím­ur: Ekki Al­þing­is að svara til um inn­grip skrif­stofu­stjór­ans við birt­ingu laga um lax­eldi

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son seg­ir að það sé fram­kvæmda­valds­ins að taka við nýj­um lög­um fra Al­þingi og birta þau. Hann seg­ir að það sé ekki Al­þing­is að tjá sig um mál Jó­hanns Guð­munds­son­ar sem hringdi í Sjtór­n­ar­tíð­indi úr at­vinnu­vega­ráðu­neyt­inu og lét fresta birt­ingu laga um fisk­eldi.
Segir starfsumhverfið í Vinstri grænum ekki heilbrigt
ViðtalRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Seg­ir starfs­um­hverf­ið í Vinstri græn­um ekki heil­brigt

Andrés Ingi Jóns­son seg­ir að­skiln­að­ar­kúltúr hafa ein­kennt starf­ið inn­an þing­flokks Vinstri grænna. Flokk­ur­inn hafi þá gef­ið allt of mik­ið eft­ir í stjórn­arsátt­mála og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hafi of mik­il völd. Þá seg­ir hann Sjálf­stæð­is­flokk nýta COVID-krepp­una til að koma að um­deild­um mál­um.
Starfsmaður ráðuneytisins lét seinka birtingu laga og varði hagsmuni laxeldisfyrirtækja
RannsóknMál Jóhanns Guðmundssonar

Starfs­mað­ur ráðu­neyt­is­ins lét seinka birt­ingu laga og varði hags­muni lax­eld­is­fyr­ir­tækja

Birt­ingu nýrra laga um lax­eldi var frest­að í fyrra­sum­ar að beiðni starfs­manns at­vinnu­vega­ráðu­neyt­is­ins. Frest­un­in fól í sér að lax­eld­is­fyr­ir­tæk­in Arctic Fish, Arn­ar­lax og Lax­eldi Aust­fjarða gátu skil­að inn gögn­um til Skipu­lags­stofn­un­ar** áð­ur en nýju lög­in tóku gildi. Starfs­mað­ur­inn var send­ur í leyfi þeg­ar upp komst um mál­ið og starfar ekki leng­ur í ráðu­neyt­inu. Eng­in dæmi eru fyr­ir sam­bæri­leg­um af­skipt­um af birt­ingu laga.

Mest lesið undanfarið ár