Flokkur

Stjórnmál

Greinar

Mál skrifstofustjórans: Meiri möguleiki á spillingu við lagabirtingar á Íslandi
GreiningMál Jóhanns Guðmundssonar

Mál skrif­stofu­stjór­ans: Meiri mögu­leiki á spill­ingu við laga­birt­ing­ar á Ís­landi

Ís­land er eft­ir­bát­ur hinn Norð­ur­land­anna, nema Nor­egs, þeg­ar kem­ur að skýr­um og nið­urnjörv­uð­um regl­um um birt­ingu nýrra laga. Mál Jó­hanns Guð­munds­son­ar hef­ur leitt til þess að breyt­ing­ar kunni að verða gerð­ar á lög­um og regl­um um birt­ing­ar á lög­um hér á landi.
Þess vegna mun líklega engin stofnun á Íslandi upplýsa 85 milljarða króna hagsmunamál
GreiningMál Jóhanns Guðmundssonar

Þess vegna mun lík­lega eng­in stofn­un á Ís­landi upp­lýsa 85 millj­arða króna hags­muna­mál

Hver á að rann­saka for­send­ur máls Jó­hanns Guð­munds­son­ar, skrif­stofu­stjór­ans í at­vinnu­vega­ráðu­neyt­inu sem lét fresta birt­ingu laga og gekk þar með er­inda þriggja lax­eld­is­fyr­ir­tækja? Embætti Um­boðs­manns Al­þing­is hef­ur ekki fjár­magn til að stunda frum­kvæðis­at­hug­an­ir og óljóst er hvort mál­ið er lög­brot eða ekki.
Kristján Þór auglýsir starf  forstjóra Hafró: Sigurður á útleið
Fréttir

Kristján Þór aug­lýs­ir starf for­stjóra Hafró: Sig­urð­ur á út­leið

Sig­urð­ur Guð­jóns­son, for­stjóri Haf­rann­sókn­ar­stofn­un­ar, er lík­lega á út­leið úr stofn­un­inni þar sem Kristján Þór Júlí­us­son hef­ur til­kynnt hon­um að til standi að aug­lýsa starf­ið á næsta ári. Styr hef­ur stað­ið um Hafró vegna lax­eld­is og út­gáfu loðnu­kvóta. Sig­urð­ur ætl­ar að sækja aft­ur um starf­ið.

Mest lesið undanfarið ár