Flokkur

Sjávarútvegur

Greinar

Gripið til varna fyrir Samherja
ÚttektSamherjaskjölin

Grip­ið til varna fyr­ir Sam­herja

Stjórn­end­ur Sam­herja og vil­holl­ir stjórn­mála­menn og álits­gjaf­ar hafa gagn­rýnt við­brögð al­menn­ings og stjórn­mála­manna við frétt­um af mútu­greiðsl­um. Til­raun­ir hafa ver­ið gerð­ar til að skor­ast und­an ábyrgð eða nota börn starfs­manna fyr­ir­tæk­is­ins sem hlífiskildi. „Þyk­ir mér reið­in hafa náð tök­um,“ skrif­aði bæj­ar­stjóri.
Þorsteinn Már og Helga voru sektuð fyrir brot upp á 1,3 milljarða
FréttirSamherjaskjölin

Þor­steinn Már og Helga voru sekt­uð fyr­ir brot upp á 1,3 millj­arða

Þor­steinn Már Bald­vins­son og Helga S. Guð­munds­dótt­ir voru sekt­uð fyr­ir brot á skila­skyldu laga um gjald­eyr­is­mál sem tóku gildi eft­ir banka­hrun­ið. Sekt­irn­ar voru end­ur­greidd­ar fyrr á þessu ári vegna mistaka sem gerð voru við brot á setn­ingu laga um gjald­eyr­is­mál. Gögn­in í Sam­herja­mál­inu sýna frek­ari milli­færsl­ur til þeirra frá fé­lagi Sam­herja á Kýp­ur.

Mest lesið undanfarið ár