Flokkur

Sjávarútvegur

Greinar

Skýringar Samherja stangast á við orð ríkissaksóknara Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

Skýr­ing­ar Sam­herja stang­ast á við orð rík­is­sak­sókn­ara Namib­íu

Yf­ir­lýs­ing­ar rík­is­sak­sókn­ar­ans í Namib­íu, Oli­va Martha Iwal­va, um Sam­herja­mál­ið í Namib­íu segja allt aðra sögu en yf­ir­lýs­ing­ar starf­andi for­stjóra Sam­herja. Björgólfs Jó­hanns­son­ar. Sak­sókn­ar­inn lýsti meint­um brot­um namib­ísku ráða­mann­anna sex sem sitja í gæslu­varð­haldi og þátt­töku Sam­herja í þeim fyr­ir dómi.
Njóta liðsinnis norskra sérfræðinga í krísustjórnun
FréttirSamherjaskjölin

Njóta liðsinn­is norskra sér­fræð­inga í krís­u­stjórn­un

Of snemmt er að segja til um hversu lang­an tíma innri rann­sókn Sam­herja tek­ur, að mati lög­fræði­stof­unn­ar Wik­borg Rein. Sam­herji réði fyrr­ver­andi frétta­stjóra Af­ten­posten sem al­manna­tengil viku áð­ur en um­fjöll­un um Namibíu­veið­arn­ar birt­ist. Ráð­gjaf­ar­fyr­ir­tæki hans hjálp­ar að­il­um að kom­ast „óskadd­að­ir úr krís­unni“.
Þorsteinn Már ætlaði að kaupa ríkisflugfélag Grænhöfðaeyja með Björgólfi
ErlentSamherjaskjölin

Þor­steinn Már ætl­aði að kaupa rík­is­flug­fé­lag Græn­höfða­eyja með Björgólfi

Ís­lenska út­gerð­in Gjög­ur er stór fjár­fest­ir í rík­is­flug­fé­lagi Græn­höfða­eyja. Flug­fé­lag­ið var nær gjald­þrota þeg­ar við­skipt­in áttu sér stað. Gjöf­ul en vannýtt fiski­mið eru fyr­ir ut­an Græn­höfða­eyj­ar og vilja yf­ir­völd í land­inu fá er­lenda fjár­festa til að hefja út­gerð.

Mest lesið undanfarið ár