Aðili

Seðlabanki Íslands

Greinar

Samherji flutti 2,4 milljarða frá lágskattasvæðinu Kýpur í gegnum fjárfestingarleiðina
FréttirSamherjamálið

Sam­herji flutti 2,4 millj­arða frá lág­skatta­svæð­inu Kýp­ur í gegn­um fjár­fest­ing­ar­leið­ina

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji lét dótt­ur­fé­lag sitt á Kýp­ur, Esju Sea­food, lána rúm­lega 2 millj­arða króna til ann­ars fé­lags síns á Ís­landi ár­ið 2012. Sam­herji nýtti sér fjá­fest­ing­ar­leið Seðla­banka Ís­lands og fékk 20 pró­sent af­slátt af ís­lensk­um krón­um í við­skipt­un­um. Mán­uði eft­ir þetta gerði Seðla­bank­inn hús­leit hjá Sam­herja og við tók rann­sókn á gjald­eyrisvið­skipt­um út­gerð­ar­inn­ar sem varði í fjög­ur ár.

Mest lesið undanfarið ár