Flokkur

Samgöngur

Greinar

Ræða við bandarískan fjárfestingasjóð um Finnafjarðarverkefnið
Fréttir

Ræða við banda­rísk­an fjár­fest­inga­sjóð um Finna­fjarð­ar­verk­efn­ið

Trún­að­ar­á­kvæði í samn­ing­um Langa­nes­byggð­ar og Vopna­fjarð­ar­hrepps vegna um­skip­un­ar­hafn­ar í Finna­firði hindr­ar að þeir verði gerð­ir op­in­ber­ir. Sveit­ar­fé­lög­in eru minni­hluta­eig­end­ur að þró­un­ar­fé­lagi og banda­rísk­ur fjár­fest­ir með sér­þekk­ingu á Norð­ur­slóð­um kem­ur lík­lega inn í næsta skrefi. Norsk­ir að­il­ar í lax­eldi horfa til svæð­is­ins.

Mest lesið undanfarið ár