Flokkur

Samfélag

Greinar

Það sem ég hef lært af því að eiga fatlaðar dætur
Viðtal

Það sem ég hef lært af því að eiga fatl­að­ar dæt­ur

Bryn­dís Snæ­björns­dótt­ir á þrjú börn. Dæt­ur henn­ar, sem eru 21 og 23 ára, eru með tauga­hrörn­un­ar­sjúk­dóm­inn RTD - Ri­bofla­vin tran­sport­er deficiency. Þeg­ar þær fædd­ust var ekk­ert sem benti til ann­ars en að þær væru heil­brigð­ar. Þær fóru hins veg­ar að missa heyrn­ina um fimm ára gaml­ar, síð­an fóru þær að missa sjón­ina og þá jafn­vægi og hreyfi­færni. Þær eru báð­ar í hjóla­stól og þurfa að­stoð all­an sól­ar­hring­inn við flest í dag­legu lífi.
Fékk viðurkenningu í gegnum kynlífsleiki eftir eineltið
Viðtal

Fékk við­ur­kenn­ingu í gegn­um kyn­lífs­leiki eft­ir einelt­ið

Einelti, of­beldi og kyn­ferð­is­leg­ir leik­ir ein­kenndu barnæsku Sunnu Krist­ins­dótt­ur. Í þrá eft­ir við­ur­kenn­ingu fékk hún druslu­stimp­il og varð við­fang eldri drengja, sem voru dæmd­ir fyr­ir kyn­ferð­is­legt sam­neyti við barn. Hún ræð­ir um marka­leysi og þving­að sam­þykki, en hún gleym­ir aldrei þeg­ar henni var fyrst gef­ið færi á að segja nei.
Hjónin bæði í fangelsi fyrir ofbeldi gegn börnunum
Fréttir

Hjón­in bæði í fang­elsi fyr­ir of­beldi gegn börn­un­um

Tipvipa Ar­un­vongw­an var dæmd fyr­ir að beita dótt­ur sína og stjúp­dæt­ur lík­am­leg­um refs­ing­um og mis­þyrm­ing­um. Hún hef­ur haf­ið afplán­un á Hólms­heiði, þar sem eig­in­mað­ur henn­ar, Kjart­an Ad­olfs­son, sat í gæslu­varð­haldi áð­ur en hann var flutt­ur á Litla-Hraun. Hann var ákærð­ur fyr­ir gróf kyn­ferð­is­brot gegn dætr­um sín­um og bíð­ur dóms.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu