Flokkur

Samfélag

Greinar

Verndum stöðugleikann
Guðmundur Gunnarsson
Pistill

Guðmundur Gunnarsson

Vernd­um stöð­ug­leik­ann

Verka­lýðs­hreyf­ing­in hef­ur ára­tuga reynslu af „sam­töl­um“ við stjórn­völd, sem eng­um ár­angri skil­ar. Guð­mund­ur Gunn­ars­son krefst breyt­inga fyr­ir laun­þega og lýs­ir fund­um með þing­nefnd­um og ráð­herr­um þar sem sum­ir þeirra sváfu og aðr­ir sátu yf­ir spjald­tölv­um á með­an ein­hverj­ir emb­ætt­is­menn lásu yf­ir fund­ar­mönn­um hvernig þeir vildu að verka­lýðs­hreyf­ing­in starf­aði. Hann krefst breyt­inga í þágu laun­þega.
Það sem ég hef lært af því að vera kristniboði
Svava Jónsdóttir
Reynsla

Svava Jónsdóttir

Það sem ég hef lært af því að vera kristni­boði

Helga Vil­borg Sig­ur­jóns­dótt­ir, sem er tón­list­ar­kenn­ari að mennt, á ætt­ingja sem hafa unn­ið sem kristni­boð­ar í Afr­íku og hjá Kristni­boðs­sam­band­inu hér á landi. Hún seg­ist hafa ver­ið 10 ára þeg­ar hún sagð­ist ætla að verða kristni­boði. Helga var sjálf­boða­liði í Eþí­óp­íu í eitt ár eft­ir stúd­ents­próf og 10 ár­um síð­ar flutti hún ásamt eig­in­manni og börn­um aft­ur þang­að þar sem hjón­in störf­uðu sem kristni­boð­ar í fimm ár.
Ólýsanlega stolt þegar einhverfur sonurinn setti upp hvítu húfuna
Viðtal

Ólýs­an­lega stolt þeg­ar ein­hverf­ur son­ur­inn setti upp hvítu húf­una

„Heim­ur­inn þarfn­ast mis­mun­andi huga,“ seg­ir Daní­el Arn­ar Sig­ur­jóns­son, en hann er greind­ur með dæmi­gerða ein­hverfu og hef­ur nú lok­ið stúd­ents­prófi. Við út­skrift fékk hann verð­laun fyr­ir framúrsk­ar­andi ár­ang­ur í sögu og kvik­mynda­fræði. Það besta við fram­halds­skóla­ár­in var samt að öðl­ast meiri fé­lags­færni og sjálfs­traust, því all­ir þurfa á vin­um að halda. Nú er Daní­el í fé­lags­skap fyr­ir ein­hverfa sem kalla sig Hugs­uð­ina.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu