Svæði

Reykjavík

Greinar

Skilur eftir sig áhugaverðari borg og hræðist ekki dóm sögunnar
Viðtal

Skil­ur eft­ir sig áhuga­verð­ari borg og hræð­ist ekki dóm sög­unn­ar

Dag­ur B. Eggerts­son er að hætta sem borg­ar­stjóri. Hann ætl­ar ekki að bjóða sig aft­ur fram í borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um, ætl­ar held­ur ekki í for­setafram­boð en úti­lok­ar ekki að færa sig yf­ir í lands­mál­in. Dag­ur er stolt­ur af því sem hann hef­ur áork­að sem borg­ar­stjóri, stolt­ur af þeirri borg sem hann skil­ur eft­ir sig og sann­færð­ur um að dóm­ur sög­unn­ar á þeim ára­tug sem hann stýrði henni eigi eft­ir að vera góð­ur.

Mest lesið undanfarið ár