Fréttamál

Reykjaneseldar

Greinar

Útilokað að gera við lögnina – Það verður kalt næstu nætur á Suðurnesjum
SkýringReykjaneseldar

Úti­lok­að að gera við lögn­ina – Það verð­ur kalt næstu næt­ur á Suð­ur­nesj­um

Ekk­ert heitt vatn mun á næst­unni streyma um lagn­ir frá Svartsengi til byggð­ar­laga á Reykja­nesi. Hjá­v­eitu­lögn með­fram Njarð­víkuræð­inni, sem reynt var að nota eft­ir við­gerð, er far­in í sund­ur und­ir hraun­inu. „Það er ljóst að næstu dag­ar og næt­ur geta því orð­ið kald­ar í hús­um á Suð­ur­nesj­um,“ segja al­manna­varn­ir.
Hélt að þau myndu segja „Guð blessi Grindavík“
VettvangurReykjaneseldar

Hélt að þau myndu segja „Guð blessi Grinda­vík“

„Við er­um fólk í áfalli. Það er eitt­hvað sem ekki hef­ur ver­ið nægi­lega mik­ið horft til,“ seg­ir Hulda Jó­hanns­dótt­ir. Í nóv­em­ber stýrði hún leik­skóla í Grinda­vík, fór í sturtu alla daga og eld­aði öll kvöld. Ekk­ert af þessu á leng­ur við. Huldu fannst ráð­herr­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar sýna Grind­vík­ing­um virð­ing­ar­leysi á íbúa­fundi sem hald­inn var í vik­unni. Þar tóku Grind­vík­ing­ar völd­in.
Snúum ekki öll til baka – það er öruggt
FréttirReykjaneseldar

Snú­um ekki öll til baka – það er ör­uggt

Pálmi Ing­ólfs­son, fyrr­ver­andi skóla­stjóri og bæj­ar­full­trúi, var einn þeirra Grind­vík­inga sem kvaddi sér hljóðs á borg­ar­a­fund­in­um sem efnt var til í vik­unni. Þar vakti hann at­hygli á því í hvaða stöðu þeir fast­eigna­eig­end­ur eru sem hefðu strax í nóv­em­ber set­ið uppi með ónýt hús. Reynsl­an sé ekki í sam­ræmi við rétt þeirra og yf­ir­lýs­ing­ar stjórn­valda um skjót við­brögð.
Þarf að finna tugi milljarða hið minnsta til að mæta vanda Grindavíkur
GreiningReykjaneseldar

Þarf að finna tugi millj­arða hið minnsta til að mæta vanda Grinda­vík­ur

Fjár­lög yf­ir­stand­andi árs ganga út frá því að vandi Grinda­vík­ur sé skamm­tíma­vandi sem myndi leys­ast þeg­ar fólk og fyr­ir­tæki flyttu til baka á vor­mán­uð­um. Nú ligg­ur fyr­ir að þær for­send­ur eru brostn­ar og kostn­að­ur­inn sem hið op­in­bera þarf að bera til að tak­ast á við af­leið­ing­arn­ar mun marg­fald­ast. Ekki ligg­ur fyr­ir hvernig það verð­ur fjár­magn­að.
Grindvíkingar ganga nú um djúpan og dimman dal
VettvangurReykjaneseldar

Grind­vík­ing­ar ganga nú um djúp­an og dimm­an dal

Grind­vík­ing­ar eru nú á göngu um djúp­an og dimm­an dal, sagði séra El­ín­borg Gísla­dótt­ir á sam­veru­stund þeirra á mánu­dag. Helga Fríð­ur er þreytt og bú­in á því, en hún hef­ur þurft að taka erf­ið sam­töl við yngstu börn­in sín, 6 og 8 ára. Börn­in eru hrædd og hún finn­ur ekki hjálp fyr­ir þau. Hjón­in Haf­steinn og Ág­ústa eru kom­in í leigu­íbúð, en bíða þess að kom­ast aft­ur heim.

Mest lesið undanfarið ár