Flokkur

Orkumál

Greinar

Sigmundur Davíð skoðaði lagningu sæstrengs með Cameron „til að sýna fram á að það hentaði ekki“
FréttirUtanríkismál

Sig­mund­ur Dav­íð skoð­aði lagn­ingu sæ­strengs með Ca­meron „til að sýna fram á að það hent­aði ekki“

Þing­heim­ur hló þeg­ar Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, formað­ur Mið­flokks­ins, sagð­ist ein­göngu hafa sam­þykkt stofn­un vinnu­hóps með Bret­um um lagn­ingu sæ­strengs ár­ið 2015 til þess að ekk­ert yrði af verk­efn­inu. Hann mæl­ir með að Bret­land gangi í EES, þrátt fyr­ir að ut­an þess yrði sæ­streng­ur ill­mögu­leg­ur eft­ir Brex­it.
Kostar minnst þrettán milljarða að flytja olíutankana frá Örfirisey
Fréttir

Kost­ar minnst þrett­án millj­arða að flytja ol­íu­tank­ana frá Örfiris­ey

Ey­þór Arn­alds, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um, hef­ur tal­að fyr­ir íbúa­byggð í stað olíu­birgða­stöðv­ar­inn­ar í Örfiris­ey. Verk­efn­is­stjórn taldi ár­ið 2007 Örfiris­ey vera besta kost­inn fyr­ir olíu­birgð­ar­stöð hvað varð­ar kostn­að og áhættu. Kostn­að­ur við að flytja stöð­ina er minnst 13-16 millj­arð­ar króna að nú­virði.

Mest lesið undanfarið ár