Svæði

Noregur

Greinar

Stórar hótelkeðjur í Noregi segja upp 4.000 starfsmönnum
Fréttir

Stór­ar hót­elkeðj­ur í Nor­egi segja upp 4.000 starfs­mönn­um

Tvær af stærri hót­elkeðj­um Nor­egs hafa sagt upp 4.000 starfs­mönn­um og eru byrj­að­ar að loka hót­el­um sín­um. Hót­eleig­andi á Ís­landi hef­ur sagt að hót­el­in í land­inu séu að tæm­ast. Ís­land er miklu háð­ara ferða­þjón­ust­unni en Nor­eg­ur og Sví­þjóð þar sem um 9 pró­sent þjóð­ar­fram­leiðsl­unn­ar kem­ur frá ferða­þjón­ustu en 3.7 pró­sent í Nor­egi.
Ein milljón eldislaxa drápust vegna óveðurs í Færeyjum
FréttirLaxeldi

Ein millj­ón eld­islaxa dráp­ust vegna óveð­urs í Fær­eyj­um

Fær­eyska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Bakkafrost lenti í skakka­föll­um í óveðri um mán­aða­mót­in og glat­ar um 10 pró­sent fram­leiðslu sinn­ar. Fyr­ir­tæk­ið upp­lýs­ir um þetta sjálft í til­kynn­ingu á með­an ís­lenska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Arn­ar­lax hef­ur ekk­ert sagt sjálft um hlut­falls­lega sam­bæri­leg­an laxa­dauða hjá sér í Arnar­firði.
Matvælastofnun fékk upplýsingar um laxadauða  frá Arnarlaxi sem byggðar voru á „vanmati“
FréttirLaxeldi

Mat­væla­stofn­un fékk upp­lýs­ing­ar um laxa­dauða frá Arn­ar­laxi sem byggð­ar voru á „van­mati“

Op­in­bera eft­ir­lits­stofn­un­in Mat­væla­stofn­un (MAST) styðst við upp­lýs­ing­ar frá lax­eld­is­fyr­ir­tæki sem það hef­ur eft­ir­lits­skyldu með en ger­ir ekki sjálf­stæða grein­ingu. Arn­ar­lax hef­ur glímt við al­var­legt ástand í sjókví­um sín­um í Arnar­firði en Mat­væla­stofn­un hef­ur ekki haft sjálf­stætt eft­ir­lit með þeim at­burð­um.
Mögulegt að Samherji hafi ekki veitt DNB fullnægjandi svör um mútugreiðslur
FréttirSamherjaskjölin

Mögu­legt að Sam­herji hafi ekki veitt DNB full­nægj­andi svör um mútu­greiðsl­ur

DNB, stærsti banki Nor­egs, lok­aði á Sam­herja í kjöl­far eig­in rann­sókn­ar á við­skipt­um fé­lags­ins. Björgólf­ur Jó­hanns­son, for­stjóri Sam­herja, seg­ir að Sam­herji hafi þá þeg­ar flutt við­skipti sín, en neit­ar að segja hvert við­skipt­in hafi ver­ið flutt. „Svör okk­ar voru full­nægj­andi að okk­ar mati,“ seg­ir hann.
Íslenska ríkið gefur stór­útgerðum og lax­eldis­fyrirtækjum kvóta fyrir 250 milljarða
ÚttektMakrílmálið

Ís­lenska rík­ið gef­ur stór­út­gerð­um og lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um kvóta fyr­ir 250 millj­arða

Ís­lensk­ir út­gerð­ar­menn eins og Þor­steinn Már Bald­vins­son, Guð­mund­ur Kristjáns­son og Guð­björg Matth­ías­dótt­ir hafa feng­ið mak­ríl­kvóta upp á millj­arða króna frá ís­lenska rík­inu. Eig­end­um ís­lenskra lax­ed­is­fyr­ir­tækja er sömu­leið­is út­hlut­að lax­eldisk­vót­um sem greiða þarf tugi millj­arða fyr­ir í Nor­egi.
Björgólfur segir að Namibíumálið muni fá skjótan endi eins og Seðlabankamálið
FréttirSamherjaskjölin

Björgólf­ur seg­ir að Namib­íu­mál­ið muni fá skjót­an endi eins og Seðla­banka­mál­ið

Sam­herji held­ur áfram að gagn­rýna fjöl­miðla sem fjall­að hafa um Namib­íu­mál­ið. Björgólf­ur Jó­hanns­son ýj­ar að því að sam­særi eigi sér stað gegn Sam­herja sem snú­ist um að valda fé­lag­inu skaða. For­stjór­inn seg­ir að lykt­ir máls­ins verði líkega þau sömu og í Seðla­banka­mál­inu þrátt fyr­ir að sex ein­stak­ling­ar hafi nú þeg­ar ver­ið ákærð­ir í Namib­íu.

Mest lesið undanfarið ár