Flokkur

Náttúra

Greinar

Birtan á fjöllunum
Pétur G. Markan
PistillAðsent

Pétur G. Markan

Birt­an á fjöll­un­um

„Þeg­ar ágrein­ing­ur er um virði fólks,“ skrif­ar Pét­ur G. Mark­an. Að hans mati snýst um­ræð­an um Hvalár­virkj­un um hvort Vest­firð­ing­ar séu þess virði að virkj­að sé á svæð­inu eða ekki. Hvalár­virkj­un sé að­eins fyrsta skref­ið í upp­bygg­ingu raf­orku­kerf­is á Vest­fjörð­um og ætti að vera fyr­ir­mynd þeirra sem vilja að nátt­úr­an njóti vaf­ans.
Fossarnir sem hverfa
MyndirHvalárvirkjun

Foss­arn­ir sem hverfa

Tóm­as Guð­bjarts­son gekk ný­ver­ið um svæð­ið sem mun rask­ast með Hvalár­virkj­un á Strönd­um og tók mynd­ir af þess­um nátt­úruperl­um, sem eru að hans mati á heims­mæli­kvarða. Eft­ir að hafa far­ið yf­ir helstu rök með og á móti virkj­un­inni kemst hann að þeirri nið­ur­stöðu að virkj­un­in muni ekki leysa vanda­mál Vest­fjarða. Það ætti að vera í hönd­um rík­is­ins.

Mest lesið undanfarið ár