Flokkur

Menning

Greinar

Dagur íslenskrar náttúru með Sævari Helga
StreymiMenning á miðvikudögum

Dag­ur ís­lenskr­ar nátt­úru með Sæv­ari Helga

Þann 16. sept­em­ber ár hvert er Dag­ur ís­lenskr­ar nátt­úru hald­inn há­tíð­leg­ur. Í til­efni dags­ins fjall­ar Sæv­ar Helgi Braga­son, vís­inda­miðl­ari og jarð­fræð­ing­ur, um þau und­ur og ein­kenni nátt­úr­unn­ar sem mót­að hafa og reynt ís­lenska þjóð frá ör­ófi alda. Ís­lend­ing­ar hafa að­lag­að líf sitt kröft­ug­um nátt­úru­öfl­um en njóta um leið ríku­legrar feg­urð­ar og gjafa nátt­úr­unn­ar, sem mik­il­vægt er standa vörð um fyr­ir kom­andi kyn­slóð­ir.
Manneskja sem ekki er litið niður á
Menning

Mann­eskja sem ekki er lit­ið nið­ur á

Nawal El Saadawi, höf­und­ur bók­ar­inn­ar Kona í hvarfpunkti, færði svo sterk rök fyr­ir máli sínu að fang­els­ið var eini stað­ur­inn sem valda­karl­ar ár­ið 1981 töldu hæfa henni. Hún hef­ur unn­ið mörg af­rek í kven­rétt­inda­bar­átt­unni. Núna fylg­ir dr. Rania Al-Mashat, ráð­herra í rík­is­stjórn Egypta­lands, eft­ir áætl­un Al­þjóða­efna­hags­ráðs­ins um að hraða kynja­jafn­rétti í land­inu. Hver er staða kynja­jafn­rétt­is í land­inu?
Tveir forstöðumenn í röð hætta og kvarta undan einelti
Menning

Tveir for­stöðu­menn í röð hætta og kvarta und­an einelti

Jóna Hlíf Hall­dórs­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur Gerð­arsafns, hef­ur sagt upp vegna sam­skipta­örð­ug­leika við for­stöðu­mann menn­ing­ar­mála Kópa­vogs­bæj­ar, Soffíu Karls­dótt­ur. Jóna Hlíf seg­ir að Soffía hafi ít­rek­að gert lít­ið úr sér, huns­að álit sitt og dreift um sig slúðri. For­veri Jónu Hlíf­ar hrakt­ist einnig úr starfi vegna sam­skipta­örð­ug­leika við Soffíu.

Mest lesið undanfarið ár