Flokkur

Lögreglumál

Greinar

Ríkislögreglustjóri í kast við lögin
FréttirLögregla og valdstjórn

Rík­is­lög­reglu­stjóri í kast við lög­in

Har­ald­ur Johann­essen rík­is­lög­reglu­stjóri kem­ur sér ít­rek­að í vand­ræði án þess að vera lát­inn sæta ábyrgð. Hann var sagð­ur skaða rann­sókn­ir efna­hags­brota­deild­ar eft­ir hrun. Árs­reikn­ing­ar embætt­is­ins liggja óund­ir­rit­að­ir, kvart­að hef­ur ver­ið und­an fram­göngu Har­ald­ar gagn­vart sér­sveit­ar­mönn­um og einelt­is­mál er til skoð­un­ar hjá dóms­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið undanfarið ár