Flokkur

Lögreglumál

Greinar

Vaknaði af martröð um Róbert Downey þegar rannsókn var hætt á minnisbók með nöfnum stúlkna
FréttirUppreist æru

Vakn­aði af mar­tröð um Ró­bert Dow­ney þeg­ar rann­sókn var hætt á minn­is­bók með nöfn­um stúlkna

Minn­is­bók Ró­berts Dow­ney með nöfn­um 335 stúlkna verð­ur ekki rann­sök­uð frek­ar af lög­reglu, þar sem ekki hefðu fund­ist næg­ar vís­bend­ing­ar um að brot hefðu ver­ið fram­in, og þau væru fyrnd ef svo væri. Gló­dís Tara Fann­ars­dótt­ir, ein þeirra sem hann braut gegn og var skráð í minn­is­bók­inni, mót­mæl­ir harð­lega.
Lögreglumaðurinn sem þrjár stúlkur kærðu fyrir kynferðisbrot vill 1,5 milljónir frá blaðakonu Stundarinnar
Fréttir

Lög­reglu­mað­ur­inn sem þrjár stúlk­ur kærðu fyr­ir kyn­ferð­is­brot vill 1,5 millj­ón­ir frá blaða­konu Stund­ar­inn­ar

Þrjár barn­ung­ar stúlk­ur kærðu Að­al­berg Sveins­son lög­reglu­mann fyr­ir kyn­ferð­is­brot. Lög­regl­an ákvað að hann yrði ekki færð­ur til í starfi. Mál­in voru öll felld nið­ur. Nú hót­ar hann að fara með blaða­konu Stund­ar­inn­ar fyr­ir dóm vegna orða­lags í frétt um mál­ið, fái hann ekki af­sök­un­ar­beiðni og 1,5 millj­ón­ir króna í bæt­ur.
Skeljungsmálið: Besta leiðin til að eignast fyrirtæki er að vinna við að selja það
GreiningViðskiptafléttur

Skelj­ungs­mál­ið: Besta leið­in til að eign­ast fyr­ir­tæki er að vinna við að selja það

Þrír af sak­born­ing­un­um í Skelj­ungs­mál­inu eign­uð­ust lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Fjarðalax ár­ið 2013 eft­ir að tveir þeirra höfðu kom­ið að sölu þess í gegn­um Straum. Líkt og í Skelj­ungs­mál­inu högn­uð­ust þre­menn­ing­arn­ir vel á við­skipt­un­um með lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið. Í báð­um til­fell­um unnu þre­menn­ing­arn­ir eða hluti þeirra að sölu Skelj­ungs og Fjarðalax.

Mest lesið undanfarið ár