Flokkur

Loftslagsmál

Greinar

Staðsetning Vínbúða vinni gegn loftslagsstefnu stjórnvalda
FréttirLoftslagsbreytingar

Stað­setn­ing Vín­búða vinni gegn lofts­lags­stefnu stjórn­valda

Bryn­dís Har­alds­dótt­ir, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, vill að stað­setn­ing versl­ana ÁTVR sé í sam­ræmi við markmið sveit­ar­stjórna í um­hverf­is- og skipu­lags­mál­um. Vín­búð í Garða­bæ var flutt úr mið­bæ í út­jað­ar. Mál­ið hef­ur feng­ið meiri um­ræðu á sam­fé­lags­miðl­in­um Twitter en á Al­þingi.
Þegar myrkrið mætir börnunum
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þeg­ar myrkr­ið mæt­ir börn­un­um

Við ætl­uð­um okk­ur það kannski ekki en fram­tíð­ar­sýn­in sem við skild­um eft­ir okk­ur fyr­ir næstu kyn­slóð­ir er ansi myrk. Við höf­um enn tæki­færi til að breyta henni, en ís­lensk­ir stjórn­mála­menn hafa líka séð tæki­fær­in til að hagn­ast á ógn­inni. Nú stönd­um við frammi fyr­ir ákvörð­un, á tíma þeg­ar það þyk­ir „gróða­væn­legt að láta jörð­ina fara til hel­vít­is“.

Mest lesið undanfarið ár