Fréttamál

Loftslagsbreytingar

Greinar

Vísindanefndin: Sambúð fólks við náttúruna þarf að breytast
GreiningLoftslagsbreytingar

Vís­inda­nefnd­in: Sam­búð fólks við nátt­úr­una þarf að breyt­ast

Um­bylt­ing­ar er þörf í lífs­hátt­um og um­gengni við nátt­úr­una, seg­ir í skýrslu vís­inda­nefnd­ar um áhrif lofts­lags­breyt­inga á Ís­landi. Snark í gróð­ureld­um, suð í moskítóflug­um og smit frá skóg­armítl­um gæti orð­ið hvers­dags­legt áð­ur en langt um líð­ur og sjáv­ar­flóð, skriðu­föll og lægða­gang­ur tíð­ari.
Fimm ástæður fyrir því að þú ættir að hafa áhyggjur af stöðu loftslagsmála á Íslandi
Þorgerður María Þorbjarnardóttir
SkoðunLoftslagsbreytingar

Þorgerður María Þorbjarnardóttir

Fimm ástæð­ur fyr­ir því að þú ætt­ir að hafa áhyggj­ur af stöðu lofts­lags­mála á Ís­landi

Lofts­lags­breyt­ing­ar eru neyð­ar­ástand og þær krefjast að­gerða, skrif­ar formað­ur Land­vernd­ar. „Að­lög­un að lofts­lags­breyt­ing­um snýst ekki bara um að laga sig að áhrif­um þeirra held­ur felst í henni að­lög­un að sam­fé­lagi sem lif­ir án þess að ganga á og skaða nátt­úr­una og lofts­lag­ið þar með.“
Jöklar í Ölpunum hafa rýrnað og hætta á uppskerubresti víða um heim
FréttirLoftslagsbreytingar

Jökl­ar í Ölp­un­um hafa rýrn­að og hætta á upp­skeru­bresti víða um heim

Jökl­ar í Ölp­un­um hafa rýrn­að mik­ið í þeim miklu hit­um sem ver­ið hafa und­an­farn­ar vik­ur í Evr­ópu. „Jökl­arn­ir þar hafa átt mjög bágt í sum­ar og menn sjá rýrn­un­ina með ber­um aug­um,“ seg­ir Ein­ar Svein­björns­son veð­ur­fræð­ing­ur. Vegna mik­illa þurrka af völd­um sögu­legr­ar hita­bylgju víða um heim er óvíst með upp­skeru á svæð­um sem standa und­ir drjúg­um hluta mat­væla­fram­leiðslu heims­ins.

Mest lesið undanfarið ár