Fréttamál

Loftslagsbreytingar

Greinar

Parísarsamningur í tíu ár: Átök uppbyggingar og niðurrifs
Úttekt

Par­ís­ar­samn­ing­ur í tíu ár: Átök upp­bygg­ing­ar og nið­urrifs

„Ef það hefði ekki náðst ein­ing í Par­ís þá vær­um við á miklu verri stað en við er­um í dag,“ seg­ir Hall­dór Þor­geirs­son, formað­ur Lofts­lags­ráðs, um Par­ís­ar­samn­ing­inn. Nú í des­em­ber var ára­tug­ur frá sam­þykkt­um samn­ings­ins og stefn­um við á hækk­un með­al­hita um 2,5 °C í stað 4 °C. Heim­ild­in ræddi við sér­fræð­inga um áhrif og fram­tíð samn­ings­ins í heimi þar sem öfl upp­bygg­ing­ar og nið­urrifs mæt­ast.
Skylda Íslendinga að vernda kríur
Úttekt

Skylda Ís­lend­inga að vernda krí­ur

Áhugi á um­hverf­is- og lofts­lags­mál­um hef­ur far­ið dvín­andi hér á landi en víða um heim eru af­leið­ing­ar lofts­lags­breyt­inga orðn­ar al­var­leg­ar. Heim­ild­in fékk inn­sýn í stöð­una í Norð­ur-Afr­íku, Evr­ópu og á norð­ur­slóð­um og spurði Ole Sand­berg heim­spek­ing af hverju lofts­lags­að­gerð­ir ættu að skipta Ís­lend­inga máli. Stutta svar­ið er krí­an.
Jóhann Páll: „Ísland er ekki í skjóli“
Innlent

Jó­hann Páll: „Ís­land er ekki í skjóli“

Jó­hann Páll Jó­hanns­son um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráð­herra gaf í dag út að­lög­un­ar­áætl­un um lofts­lags­breyt­ing­ar. Sjáv­ar­út­veg­ur­inn og land­bún­að­ur þurfa áhættumat og seigla vega­kerf­is­ins verð­ur kort­lögð. „Við þurf­um að að­laga sam­fé­lag­ið og inn­viði að þeim breyt­ing­um sem eru þeg­ar hafn­ar,“ seg­ir ráð­herr­ann.
Vísindanefndin: Sambúð fólks við náttúruna þarf að breytast
GreiningLoftslagsbreytingar

Vís­inda­nefnd­in: Sam­búð fólks við nátt­úr­una þarf að breyt­ast

Um­bylt­ing­ar er þörf í lífs­hátt­um og um­gengni við nátt­úr­una, seg­ir í skýrslu vís­inda­nefnd­ar um áhrif lofts­lags­breyt­inga á Ís­landi. Snark í gróð­ureld­um, suð í moskítóflug­um og smit frá skóg­armítl­um gæti orð­ið hvers­dags­legt áð­ur en langt um líð­ur og sjáv­ar­flóð, skriðu­föll og lægða­gang­ur tíð­ari.

Mest lesið undanfarið ár