Aðili

Katrín Jakobsdóttir

Greinar

Er gagnrýnin á pólitíska hræsni Vinstri grænna innihaldslítil?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillRíkisstjórnin

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Er gagn­rýn­in á póli­tíska hræsni Vinstri grænna inni­halds­lít­il?

Þeir sem stíga fram og tala fyr­ir hræsni­laus­um stjórn­mál­um eru blind­að­ir af tál­sýn um út­ópíska póli­tík sem ekki fyr­ir­finnst í raun­veru­leik­an­um. Þetta er einn af þráð­un­um í bók bresks fræði­manns um hræsni í stjórn­mál­um. Hér er ákvörð­un Vinstri grænna um mögu­legt stjórn­ar­sam­starf við Sjálf­stæð­is­flokk­inn skoð­uð út frá þess­ari bók.
Útgjaldagleði án skattahækkana? Svona yrðu áhrifin á þjóðarbúið
GreiningRíkisfjármál

Út­gjaldagleði án skatta­hækk­ana? Svona yrðu áhrif­in á þjóð­ar­bú­ið

„Vext­ir og gengi krón­unn­ar verða hærri en ella hefði ver­ið,“ seg­ir í nýju riti Seðla­bank­ans þar sem spáð er fyr­ir um efna­hags­leg áhrif slök­un­ar á að­halds­stigi rík­is­fjár­mála. Ný rík­is­stjórn mun stór­auka rík­is­út­gjöld, en óljóst er hvernig Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn og Vinstri græn ætla að ná sam­an um skatt­breyt­ing­ar.
Trompa „málefni“ spillingu og siðferði í stjórnmálum hjá VG?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillAlþingiskosningar 2017

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Trompa „mál­efni“ spill­ingu og sið­ferði í stjórn­mál­um hjá VG?

Vinstri græn tala bara um „mál­efni“ og „mál­efna­samn­inga“ í mögu­legu sam­starfi við Sjálf­stæð­is­flokk­in. Það er eins og spill­ing sé ekki mál­efni í hug­um flokks­ins og flokk­ur­inn vel­ur þá leið að loka aug­un­um fyr­ir for­tíð Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Bjarna Bene­dikts­son­ar til að kom­ast til valda. Veit flokk­ur­inn ekki að það var „mál­efn­ið“ spill­ing sem leiddi til þess að síð­ustu tvær rík­is­stjórn­ir hrökkl­uð­ust frá völd­um?

Mest lesið undanfarið ár